Sameiningin - 01.10.1918, Qupperneq 31
255
Særfóir menn úr orustunni viS Inker.man (5. nóvember 1854) fóru
aö koma til Skutari sólarhring eftir aS hjúkrunarkonurnar voru komn-
ar. ÞaS er löng <saga aö segja frá því, hvernig F>lorenee Nightingale
kom sjúkrahúsiou í þaS horf, aö vel fór um alla særSa og sjúka i rúm-
um og þetr höfSu þaS, er þeir meS þurftu. Hver skipsfarmurinn á
fætur öSr.um af særSttm mönnum var þangaS fluittur, og hver lestin
rak aSra. Mennirnir særSu1 voru lagSir á rúmflet, ábreiSur, bert gólf-
iS eSa blauta jörötna, — hvar sem hægt var aS koma þeim fyrir; þeir
láu í lönguim röSum í spitailagöngunum. Innan um þá var á ferSinni
grannvaxin, fölleit fcona í svörtum kjól; stillilega en einbeitt skipaSi
hún fyrir u,m þaS, hver.t hvern mann skyldi flytja, hvaSa læknir ætti
aS vitja hans og hvaSa hjúkrunarkona aS hjúkra honum. Um þaö
ley.ti var hún stundum á ferli tuttugu klukkutíma í senn.
ÁSur en 10 dagar voru liönir frá því er hún kom á sjúkrahúsiS,
var hún búin aS koma upp góSu eldhúsi; útbúninginn til þess haföi
hún lagt til á eigin kostnaö og haft meö sér frá Eínglandi; og þá fyrst
fengu sjúklingar gott viSurværi, en áSur höfSu margir þeirra dáiS af
næringarleysi. Lika kom hún upp góöu þvottahúsi, og á þrern mánuS-
um keypti hún fyrir sitt eigiö fé tíu þúsund iskyrtur, til þess aö sjúkl-
liinigarnir gæitu haft til skiftanna.
Skömmu síöar félík Sidney Herbert bréf frá Victoríu drotningu,
og í þv’í baö hún Miss Nightinga'le aS segja særSu hermönnunum og
sjúku, aS engiinn kendi sárar í brjósti um þá, eSa dáSist rneira aS hug-
prýSi þeirra, en drotningin; dag og nótt hugsi hún til bermannanna
sinna kæru. Þegar ihenni barst þetta bréf, lét hún einn herprestanna
lesa þaS upphátt í öllum sjúkrasitofunum. — Þegar jólin komu, var alt
komiö í svo gott lag á sjúkrahúsinu og fór svo vel um sjúklingana, aS
þeir gátu glaöir óskaö hver öSrum “gleöilegra jóla”. —
Þetta var byrjun verksins, sem Fllorence Nightingale vann í
KrimstríSinu, og hermönnunum þótti svo vænt um liana, aö þeir kystu
skuggann hennar, þegar hún gekk framhjá. Á kvöldin, þegar iækn-
arnir höföui lokiö umferö sinni, gekk hún um herbergin og göngin meö
lítinn lampa í hendinni. Þar sem einhver var sárþjáSur eöa aSfram
kominn, nam hún staSar til þess aö hagræöa eSa tala hughreystingar-
orS.
Dag ef.tiir dag og viku, eftir viku, þangaS til stríSinu var lokiS,
hélt hún áfrarn aS vinna þetta líknarverk og hlífSi sér ekki. On hún
lét ekki þar viö sitja, aS hafa yfirumsjón sjúkrahúsanna, heldur ann-
aSist hún líka um konur hermannanna og rétti hlut lítilmagnans hv’ar
sem á þurfti aS halda og hún náSi til. Og þegar stríöiS var á enda
og friöur saminn (í marz 1856) var hún einna seinust aS fara þaöan.
Brezka þjóSin fann þaS skyldu sína, aS sýna henni einhvern sóma,
og þegar hún kom heim var búiS aö safna $200,000 handa henni, til
þess aö hún gæti sett á stofn sjúkrahús í London og hj úkrunarkvenna-
skóla.
En svo hart hafSi hún lagt aS sér viS hjúkrunarstörfin í stríSinu,
aS hún varS aldrei heil heilsu eftr þaö og löngum rúmföst. Samt