Sameiningin - 01.10.1918, Blaðsíða 23
247
einstaklingum, er meira virði henni og !þeim til heilla og
ti'l blessunar, — já, beinlínis til gagns, en verkið það, sem lýt-
ur að ef ling kristindómisins. Margur metur það einkis, þótt
hann sé þjóðrækinn maður, af því kristindómurinn er honum
eins oghulin bók, eða ihulinn fjársjóður, eða hulinn kraftur,
sem að engu gagni verður, þangað ti'l ihann er fundinn og
menn læra að færa sér 'hann í nyt.
En með þessu verki er verið að Ijúka upp augum manna
á þeirri auðsuppsprettu andans, sem Guð sjálfur hefir opnað
til ihanda oss mönnunum og býður öllum að ganga að og eign-
ast auð fyrir anda og hjarta og líf, bæði þessa heims og ann-
ars. Og sá, sem kemur og sér og tekur og eignast, hann viil
þakka Guði, sem gaf honum mikið og gefur. Guð kemur
honum til þess að þaikka og kennir honum að þakka. Augun
á ihonum ljúkast æ betur upp fyrir öl'lu því, sem honum ber
að þakka. Hann temur sér að horfa á það og að Ihugsa um
það. Og um leið temiur Ihann sér að þakka Guði. Hann vill
íúta því lögmáli andans, sem gerir manninn að þakklátssöm-
um manni, og veMr sér það. pá Mkia vex í hjartahans ánægj-
an, — ánægjan út af því, sem Guð hefir gert fyrir hann og
gerir og lætur honum í té. Hann finnur til ánægjunnar út
af því, að eiga nú heima Ihjá föður siínum vegna föðurkær-
leika hans, auglýstum ihonum og auðsýndum i Jesú Kristi,
einka syni hans. Af því hann á kærleika hans, finnur hann
tiil ánægju út af stjórn hams, og ánægju í kjörum sínum og
við verkið sitt. Hann finnur að vísu til út af því, sem að er
hjá honum sjálfum og að er í mannlífinu. Hann þekkir sárs-
aukann þann. En Guð vitl færa í lag það, sem að er hjá hon-
um, og Guð vill nota hann í þjónustu sinni til þess að vinna
að því að bæta og laga það, sem að er annarsstaðar. Og hann
er þakklátur og glaður út af því, og út af því að fá að vera
með í því verki Guðs.
pað stóð einu sinni ríkur maður og hiorfði á fátækan
verkamanu við verk hans, og virti Ihann fyrir sér. Fátæki
maðurinn var við mokstur. Ekki er það tailin göfug vinna;
en það gleymist oft, að það er maðurinn, isem gerir vlnnuna
göfuga, en ekki vinnan manninn. — Hinn ríki maður hafði
álitið slíka vinnu auðvirðilega og langt fyrir neðan sig. Hann
hafði nóg af öllu, og í dýrðlegri ihöll átti ihann heima, og gat
veitt sér alt, sem auður getur veit-t. Og eitt sinn hafði hann
haldið það, að alt fengist með auðnum. Nú horfir Ihann á
mann, sem fariðihefir á -mis við alt þetta, sem hann hefir tal-
ið ágæti lífsins, — á mann, sem býr í kofa og þarf að strita