Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1919, Síða 11

Sameiningin - 01.04.1919, Síða 11
41 aldrei hefir Idrkjan í lieild -sinni haft nieiri þörf á trýgg- um merkisherum þess heilaga málefnis heldur en einmitt nú, í öllum efannm og kenninga-glnndroðanum, sem á hana isækir. Á anóti þeim sýkingar-öflum gæti lúterska kirk.jan borið kröftugt vitni og h'aft í því efni mikil og heilsusamleg á'hrif á aðrar deildir kirkjunnar — hefði hún ekki leyft þessu sama vandlæti að fara út í öfgar og sundra sjálfri sér. Lúterskir menn hafa eytt of mikl- rmi tírna í það að verja ýmiskonar skilning á ýmsurn trúarsannindum hver fyrir öðrum, þegar meiri þörf var á að fylkja sér utan um þann megin-sannleik, sem þeir allir trúðu, og veita honum öflugt lið til sóknar og varnar rit á við. Svo er Giuði fyrir að þakka, að góðir leiðtogar kirkju vorrar hafa bomið auga á ö-fgar þe-ssar og gjört sitt ýtrasta ti'l þess að ráða bót á þeiui. Og árangur þeirrar viðl-eitni hefir orðið mikill og ágætur á síðustu árum. í.hitt’ið fyrra höfðu þrjú aðal-kirkjufélög Norð- manna hér í álfu, Norska sýnodan, Sameinaða kirkjan og’ Hauge sýnodan, jafnað svo með sér gamlan ágrein- ing, að félagslegur aSskilnaður var orðinn þýSingarlaus; og runnu þá félög þe-s-si saman í eitt og’ tóku mikinn meiri hluta norskra kirkjumanna í landi þessu með sér inn í nýja félagið. Þessi sameining varð öðrmn að hvöt. Á síðasta hausti var myndað afarmikið félag úr þrem öfl- ugum og fjöhneunum deildum kirkju vorrar í Norður- Ámeríku, General Synod, General Council og United Synod in the South. Tvö fyrnefndu félögin áttu samleið fyrir hál-fri öld síðan, en skildust þá að út úr ágreiningi um játningarritin. Síðan hefir sá skoðanamunur eyðst og’ jafnas-t, á þann hátt, að General Synod, sem áður þótti slá alt of siöku við játningarnar, þokaðist smátt og smátt á isíðasta mannsaldri yfir á sögul-egan grundvöll kirkj- unnar aftur. Einingin hefir því ekki komist í kring á kostnað trúarjátninga, eins og ætla hefði mátt eftir tíð- arandanum, heldur istand-a þær einmitt fastari fyrir nú en áður í þessum sameinuðu kirkjufélögum. Annað er eftirtektavert við þessi sameinuðu félög. Það eru nöfnin. NorÖmenn kalla sitt félag “Lútersku kirkjuna í Ameríku”; og hin deildin, sem að mestu er af

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.