Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1919, Blaðsíða 23

Sameiningin - 01.04.1919, Blaðsíða 23
53 lag's Frelsis-safnaöar; í þann sjóö eru gefnar minningargjafir í staö blómsveiga við jaröarfarir, og er því fé varið til líknarstarfs. Við útför hennar var gefið í þann sjóö allmikiö fé. F. H. Skírdags-vers. fGömul kona guöhrædd í Riverton hefir sent “Sam.” þetta vers. Haföi hún í æsku numiö versið af föður sínum og geymt það iafnan síðan sem helgan dóm í hjarta sínuj Á skírdags kvöld það skeði skikkaði kvöldmáltíð Herrann, með góðu geði og gaf hana sinum lýð. Fyrir þá gáfu góða, Guðs sonar hold og blóð, þér gjörum þakkir bjóða þú heilög iþrenning góð; fyrir sálar saðning þá sé þér, Guð himnum á, heiður og vegsemd há. In Ages long past. Translated from the Icelandic by T. A. Anderson. In ages long past, a small seed there was sown By some it was slighted, by few it was known; This seed was the kingdom of God in the world, At first a small blade, but soon others uncurled. Then thunder and lightning raged over the world, Tornadoes and hail-storms their dread missiles hurled; Though frozen and scorched, and pelted by hail, The flourishing root-stock through all did prevail. And from that small seedling, there grew a great tree, Whose branches spread far over land, over sea; From life’s raging storms a safe shelter it gave; It sheltered the living; it sheltered the grave. Beneath it the nations are running their race; The footsöre and wearv there al!l find a place; The ailing and weak, find protection and care And innocent children come gathering there. And yet are not lacking the frosts and the storms, To freeze it and tear it, and all kinds of worms That gnaw at its roots; but however they tryr They never can harm it, nor cause it to die.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.