Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1919, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.04.1919, Blaðsíða 28
58 var fyrsti sunnudagsskóli í Kaupmannahöfn. Hét sá Axel Jacobsen, er fyrir 'því gekst. Var þess hátíSlega minst í mörgum kirkjum borgarinnar á þessum vetri. í Bandaríkjunum eru 78 kristnir söfnuöir meSal Tapaníta er þar búa. í þeim eru samtals 5,200 meðlimir. Þessir söfnuðir sýna mikinn áhuga fyrir trúboSsstarfi meðal landa sinna á Ivyrrahafs- ströndinni. Mörg kristileg blöS og tímarit eru gefin út af prestum þeirra, og hafa mikla útbreiSslu. Af starfsmönnum K. F. U. M. (Y. M. C. A.J í her Bandaríkjanna féllu og særöust 57 ails, í stríöinu nýafstaöna. FYRIR UNGA FÓILKÐ. pessa deild annast séra F. Hallgrímsson. S. Takashima. Lúterskur trúboði í Japan. Forfeöur hans voru af hermanna-('“samurai-”)flokknum. En eftir Meiji-stjórnarbyltinguna 1848 var öllum aöalsmönnum gjört aö skyldu aö taka sér einhverja atvinnu. Afi trúboöans, er hér ræðir um, lagði fyrir sig kensiu og gjör'ðist kennari ungra manna í Tokio; því starfi hélt hann áfram í Hyuga-héraði á Kyushu-eyju, er hann flutti sig þangaö meS fjölsky-ldu' sína. Tengdasonur hans lagði einnig fyr-ir sig kenslu, og um 46 ár fþangað til 1917) var hann barnakennari í Nobeoka-þorpi. Kona hans vann eínnig aö barna- kenslu meö honum 30 ár. Þar fæddist þeim 11. Nóvember 1880 S. Takashima; auk hans eignuðust þau 4 dætur og 1 son. I Japan er sá siður, að halda við í hverri ætt ættarnafninu og virðingu ættarinnar kynslóð eftir kynslóð. Ef því ekki fæðist sonur á einhverju heimili, þá taka hjónin sér kjörson og láta hann eiga elztu dóttur sína. í Takashima-ættinni hafði þetta átt sér stað í 5 ættliöi áöur en S. Takashima fæcídist, því allan þann tíma haföi ekk- ert sveinbarn fæðst í þeirri ætt. Afi hans hafði beðið þess viö heimilisaltarið dag og nótt, og brent olíu í lófa sínum á meðan hann baðst fyrir, að dóttir hans og kjörsonur mættu eignast son; og eins og nærri má geta varö fögnuður mikill hjá gamla manninum þegar þessi drengur fæddist. Þegar Takashima var 15 ára gamall, fór hann að ganga í mið- skólann í Miazaki, sem var 55 mílur frá þorpinu sem hann fæddist í. Eftir þriggja ára nám þar, sendi faðir hans hann ti'l Tokio til fram- haldsnáms þar. Hann vonaðist eftir því, að sonur sinn myndi í

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.