Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1919, Síða 16

Sameiningin - 01.04.1919, Síða 16
46 mátturinn til að trúa, og eins trúin sjálf, er iivorttveggja gjöf frá Guði og verk Gruðs í mannssálinni. 7. Um afturhvarfið. Afturíhvarfið, eins og það er venjullega notað í lúterskum jótningum, innibindur bæði iðrun og trú, sem eru ávextir lögmáls og fagnaðarerindis. Ef maðurinn betrast ekki, þá hvílir skuldin á sjálfum honum, með því að hann vill ekki snúast, þrátt fyrir full- nægjandi náð Drottins, sem veitt er í kölluninni. Þetta sanna orð Krists í Matt. 23, 37: “Iíversu oft liefi eg viljað saman safna hörnum þ\ínum, eins og þegar hæna safnar ungum sínum undir vængi sér, — og þér hafið ekki viljað það.” Ef maðurinn betrast, þá ber að gefa ífuði einum dýrðina, því afturhvarfið er hans verk algjörlega. A undan eða í afturhvarfinu er enginn tilstyrkur af hálfu mannsins, en þegar er maðurinn hefir snúið sér, þá byrj- ar samverknaður af ilians ihendi fyrir styrk þann, sem Guð gefur honum; þó er sá samverknaður aldrei óliáður heilögum anda, eða stjórn þeirri og handleiðslu, sem Drottinn með anda sínum veitir mannssálinni. 8. Um útvalninguna. tjtvalning vor til sáluhjálpar er sprottin af miskunn Guðs, og al-heilag’ri verðskuldun Jesú Krists, en ekki af neinu því í fari sjálfra vor, er komið hafi Guði til að útvelja oss til eilífs lífs. Yér höfnum annars vegar öillum samverknaðar kenn- ingum, sem að einhverju leyti skyggja á dýrð Guðs, liins eina frelsara. Og hins vegar höfnum vér kalvinskunni með öllum þeim kenningum hennar, er beinlínis eða óbein- línis koma í bága við hjálpræðis-ráðstöfun Guðs, og unna ekki öllum sama kosts á sáluhjálpinni, eða misbjóða á einhvern hátt orði Dnottins, sem segir: ‘Guð -'•ill að ° ‘v menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleik- anum’. (1. Tim, 2, 4). Um kirkjulega hegðun. 1. Það liggur í eðli starfsmálanna, sem fyrir iiggja til ráðstöfunar, og eins í takmörkuðu valdi fundar þessa, að setningarnar, sem hér fylgja, eru ráðleggingar aðeins, en livorki lög né fyrirskipanir. 2. Þar sem vandamálin, sem fyrir liggja til úr- lausnar, eru að miklu levti sprottin af skiftum skoðun-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.