Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1919, Page 34

Sameiningin - 01.04.1919, Page 34
64 ekki aS sér hæSa JLúk. 13, 1—5; 3, 9; Róm. 2, 5; 6, 23; Gal. 6, 7), og rniskunn ihans kallar oss burt úr vobanum ('Róm. 2, 4; Lúk. 15, 7. 10; 2. Pét. 3, 9). (6) Hvernig hefir Drottinn kallaff menn til iðrunar? Hann hefir látiS þjóna sína, bæSi spámenn og postula, leggja sterka áherzlu á iðrunar-lþörfina. Sama er að segja um frelsarann sjálfan ÓJónas 3, 4; Jes. 1. kap.; Jóel 2, 12—17; Mark. 1, 14. 15; Lúk. 5. 31— 32; 24, 47J. (7) Hvernig fer ef inð skeytum ekki þessum hoðskap Drottins? Þá hlööum vér synd á synd ofan og bökum oss enn þyngri dóm (Xúk. 10, 13. 14; 11, 32'). Verkefni: 1. Dæmi Ninive-manna. 2. Iðrunar-kenning spá- mannanna. 3. Orð Jesú um iörun. 4. OrS Páls og annara postula um sama efni. Hr. G. P. Thordarson í Winnipeg hefir gerst umiboSsmaður Biblíufélagsin9 í Manitoba og Saskatchewan, sem er deild í brezka og erlenda biblíufélaginu. Hann biöur viSskiftavini sína aS skrifa sér og senda bréfin til “The Bible House”, 184 Alexander Ave. E., Winnipeg. Göfugt félag og göfugt starf. Kvittanir. Heimatrúboðs-sjóður: Lincoln-söfnuöur ......................................... $10.00 L>ingvalla nýlendu söfnuður ................................. 5.00 Heiðingjatrúboðs-sjóður: Lundar-söifnuSur ('endurborgun á láni) .....................$50.00 Björn Jónsson, Mountain, N. Dak............................ 2.00 Björg Halladóttir, Icelandic River .......................... 5.00 Jóhannes Jóhannsson, Icelandic River ........................ 5.00 Greidd safnaðargjöld: Lögbergs-söfnuöur .......................................... $3.55 Hóla-söfnuSur ............................................... 3.35 Þingvalla nýlýendu söfnuður ................................. 1.50 Vinsamlega er mælst til að safnaöargjöld séu greidd hið allra fvrsta. /. /. Vopni, féh. kirkjufélagsins. “SAMEINTN'GIN” kemur út mánatSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar, VerS einn dollar um árið. Ritstjóri: Björn B. Jónsson, 774 Victor St. Winnipear. — Hr. .1. J. Vopni er féhirSir og' rátSs- máður “Sam.”—Acldr.: Sameiningin, P. O. Box 3144, Winnipeg, Man. “BJARMI”, kristilegt heimiIisblaS, kemur út i Reykjavik tvisvar á mánuSi. Ritstjðri cand. S. Á. Gíslason. Kostar hér í álfu 85 ct. árgangurinn. Pæst í bókaverzlun Finns Jðnssonar í Winnipeg.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.