Sameiningin - 01.09.1921, Page 9
265
hefir veriö minst. Vil eg nú leyfa mér a5 skora sérstaklega á
alla presta kirkjufélagsins og erindreka siSasta kirkjuiþings, að
gerast forgöngumenn, hver i sínum bæ og bygS, að því að leita
samskota hjá fólki voru og gefa því kost á aS vera meíS lút-
erskum bræörum hér í álfu um aö veita þessa hjálp bræðrunum
nauðstöddu í Norðurálfunni. Færi bezt á, að hver bygð eða
prestakall sendi þaS, sem safnast, til féhirðis kirkjufélagsins, hr.
Finns Jónssonar.
N. S. Thorláksson,
forseti kirkjufél.
o
♦
! RADDIR FRÁ ALMENNING !
j J
EINN GUÐ EÐA FLEIRI ?
Rödd frá Saskatchezvan.
Kristilega sinnuSum og hugsandi mönnum til athugunar
vildi eg með leyfi ritstjóra Sameiningarinnar mega taka hér upp
nokkrar greinir úr heilagri ritningu, er sérstaklega snerta guð-
dóminn:
Mark. 12, 29—Jesús mælti: HiS allra æSsta boðorð er
þetta: Heyr þú, ísrael! Drottinn, vor GuS, Drottinn er
einn.*)
Eg vil leyfa mér aS setja hér fram þá spurningu, hvort hér
sé ekki átt við einn en ekki þrjá.
Jóh. 10,30—Eg og faöirinn erum eitt.
Þegar vér hugleiSum þessi orS Jesú, þá finst oss, sumum
aS minsta kosti, sú guSfræSi ærið varhugaverð, sem kennir, aS
guSdómurinn sé þrjár persónur. f þessu sambandi vil eg benda
á Jóh. 14, 6. 8—12.
Varla held eg, aS nokkur fáfræöi sé andlegum dauSa hliS-
stæSari, heldur en sú, aS hafa ranga hugmynd um guSdóminn.
Hér tala eg af eigin reynslu. Eg var kominn rétt aS fertkigs-
aldri, þegar mér fyrir GuSs náS auSnaSist aS sjá villu mins veg-
ar í þessu efni. Þó eg aö visu gæti sagt með vörunum: Guð er
♦
*) Pýðingin gamla er hér ónákvæm. Nýja þýðingin er réttari:—
"Heyr, ísrael! Drottinn, Guð vor, hann einn er Drottinn.” Jesús vitn-
ar hér í 5. Mós. 6, 4. Orðin eru þar á þessa leið: “Heyr, ísrael. Drott-
inn er vor Guð, Drottinn einn.”—(?.(?.