Sameiningin - 01.09.1921, Side 10
266
þríeinn, þá samt hugsaSi eg mér þrjá, eða hafði þrent í huga.
En nú get eg ekki hugsað mér GuS nema einn, af því eg hefi í
seinni tíö vaniö mig á þaS. Eg vil taka það fram, aS í minni
eingySishugsjón eSa hugmynd er ekki guSdómi Jesú Krists neit-
aS. SíSur en svo.
Bréfritarinn virSist hallast aS guSfræSi Svedenborgs, sem
kennir, aS GuS sé einn, bæSi í veru og persónu, en leggur þó
mikla áherzlu á guSdóm Jesú Krists. AuSvitaS er GuS einn.
Kirkjan kennir þann sannleika skýrt og skorinort. En í allri
eining má finna eSa hugsa sér tvent eSa fleira, sem er aSgrein-
anlegt; en einingunni er ekki neitaS fyrir því. Flestir, sem trúa
á ódauSleika mannsins, halda því fram, aS hver mann persóna
sé gædd bæSi líkama og sál; aS þar sé tvær verur eSa “verund-
ir”, meS tvens konar eSli og eiginleikum, sameinaSar í einni per-
sónu. Þó hugsum viS okkur hvern mannlegan einstakling sem
einn mann en ekki tvo, eftir sem áSur. Svo er um alla hluti,
dauSa og lifandi; öll eining er fjölþætt, þegar vel er aS gáS.
Og ef nokkurs konar tví-eining getur átt sér staS i takmörkuS-
um og dauSlegum manninum, hví skyldi þá þríeiningin vera ó-
hugsanleg, þegar um guSdóminn er aS ræSa, sem er ótakmark-
aður og eilífur? ÞaS stríSir því ekki fremur á móti rökréttri
hugsun eSa sannri reynslu, aS hugsa sér eina veru guSdómsins,
en þrjár persónur, heldur en aS hugsa sér í manninum tvenns-
konar eSli ofiS saman í eina persónu. Og þótt ervitt sé aS
gjöra sér ljósa grein fyrir guSlegri þrenning, þá raskar þaS engu
um þetta mál, því aS guSdómurinn yfirgengur mannlegan
skilning hvort sem er, og svo hefir mannlegri hugsan aldrei
gengiS mjög vel aS samríma þetta tvent, eining og fjölbreytni,
sem viS sjáum hvarvetna saman-tvinnaS í öllu, sem viS þekkj-
um, smáu sem stóru.
Ekki er heldur hin greinargjörSin auSveldari, sem bréfritar-
inn virSist hallast aS eins og Svedenborg, aS hugsa sér eina og
sömu persónuna, bæSi í f öSur og syni; þvi aS Jesús á'kallar föS-
urinn og biSur til hans og þakkar honum, og segir, aS faSir og
sonur gjörþekki hvor annan. Satt er þaS, aS Jesús talar um
eining föSur og sonar; en tökum vel eftir orSunum. Hann
segir ekki: “Eg er faSirinn”; ekki heldur: “Eg og faSirinn er-
um sama persóna,” heldur: “Eg og faSirinn erum eitU” En
þetta síSasta merkir auSvitaS nokkuS annaS en hitt, því aS sama
orStakiS gat hann haft um lærisveinana: “Allir eigi þiS aS vera
eitt” fjóh. 17, 21. AS hann hafi þar átt viS persónulegan ein-