Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1921, Síða 15

Sameiningin - 01.09.1921, Síða 15
271 lega mikil fyrirmynd í siögæSi, aS minsta kosti þeir, sem nafn- frægastir eru og gífurlegast launaöir; því aö varla komast eins margar hneykslissögur í blööin frá nokkrum öörum flokki manna, tiltölulega, eins og úr þeim hópi. En “stjörnur” þessar læra svo börnin og unglingarnir, sem sækja kvikmyndahúsin, aS virSa fyrir sér meS nokkurs konar tilbeiSslu, eins og ein- hverjar æSri verur. Kristnir foreldrar þurfa aö leggja þetta og annaS eins á minniS og haga sér þar eftir. Tímaritiö Independent flytur nýlega ritgjörö all-ítarlega, meS spurning þessari aS yfirskrift: “VerSur kirkjunni bjargaö?” Var þar dauöameinum kirkjunnar átakanlega lýst og heilræSi gefin um lækninguna. SíSan bauS blaöiö lesendum upp á al- mennar umræSur, í dálkum sínum, um þetta alvarlega efni, hvernig bjarga mætti kirkjunni frá opnum dauSa. — Atvikiö væri varla í frásögur færandi, heföi ekki sú upplýsing staSiö tveim vikum síSar í Independent, aS blaSiS yrSi nú “sameinaö” öSru New-York riti svipuöu, sem heitir “Weekly Review”, og ætti ritstjórn samsteypunnar aö veröa því nær algjörlega í hönd- um Review manna. Hvort Independent, sem var roskiö rit, og merkt á sínum tíma, sé nú lifandi eSa dautt eftir stakkaskiftin— þaö getur auövitaö veriö álitamál. En síöustu fregnir sögöu kirkju Drottins á lífi. FormaSur guöspekifélagsins vesturheimska lét þess getiö fyrir skemstu, að guðspekingar heföu alls ekki “afnumiö” hel- víti, heldur aö eins endurbætt þann illræmda verustaS og gjört hann ofurlítið skárri til íbúöar. Miklir menn vorum viS, Hrólf- ur minn! ---------o--------- Nútíðin leggur of mikla áherzlu á oröiS “framþróun”. Frækomið dregur til sín, áöur en þaS gefur af sér. Miskunn og fyrirgefning fellur niöur á jöröina eins og regn frá Guöi: í þessu er kærleikurinn, ekki aö maöurinn hafi þokaS sér upp á viS til Guös, heldur aö Guö hefir beygt sig niöur og elskað manninn. SendiboSi GuSs kom til Jakobs á flóttanum; rödd Guös talaði til Samúels; vitrun Páls kom utanaS, og hann vissi, aö hjálpræöi mannsins kemur á sama hátt.—Dwiglit Hillis. Er gjöfin stór eða lítil, sem þú gafst? Það fer eftir þvi, hve mikiS þú átt eftir. Þegar þú getur ekki rótaö steininum, þá plægöu i kringum hann.—Lincoln.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.