Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1921, Qupperneq 27

Sameiningin - 01.09.1921, Qupperneq 27
283 þzr al-óknnugur og ætti ekki nema stutta dvöl. Hann elskaSi trúbræður sína, þótt hann heföi aldrei séö þá áSur. Slíkt bróö- urþel á aS tengja saman alla sannkristna menn um allan heim, hverri þjóö, _sem þeir heyra til. c) Öllum þótti lika vænt um Pál, sem kyn’tust honum og þektu hann rétt. ÞaS sjáum viS á lexíu textanum og öSrum frásögum í Postulasögunni. Viljir þú eiga visa leiS aS hjörtum góbra manna, þá láttu GuSs anda leiö- heina þér, eins og Páll gjörSi. Þá stendur þú aldrei vinalaus uppi^ þrátt fyrir andróSur og ofsókn. d) Páll lét ekki telja sér hughvarf, þótt hann væri varaSur viS ofsóknum i Jerúsalem. Hann hafSi lært áSur í þeim skóla — lært aS hlýSa og treysta Drotni, öruggur um úrslitin. Hann festi augun á sigrinum framundan, en ekki á þrautunum. Eins eigum viö aS gjöra. c) Af því Páll átti aS líSa þrautir i Jerúsalem, þá 'héldu sumir vinir hans, aS hann ætti ekki aS fara þangaS. En Páll skildi spádómana öSruvísi. Hann vissi. aS þetta var GuSs vilji. Þessi ferS hans var lík hinni síSustu för frelsarans ti.l þeirrar sömu borgar. Hann vissi, eins og Jesús, hvaS beiS hans þar, og hélt þ>c> öruggur áfram ferSinni. Énginn er sannur lærisveinn Krists, sem ekki vill fylgja honum á kross-ferlinum. V. EEXfA—3. NÓVEMBER. Áfengið og þjóölífiS — Allsherjar bindindislexía Jes. 28, 1—13. MINNIST.: Vei þeim, sem gefur vini sínum aS drekka úr skál heiftar sinnar, og gjörir þá jafnvel drukna—Heb. 2, 15. 1. HvaSan er lexíutextinnf Úr bók Jesaja spámanns. 2. Um hvaS cr spámaSurinn aS tala hérf Hann lýsir spilling þæirri og niSurlæging, sem ofdrykkjan hafSi sökt þjóSinni í, og varar fólk viS þungum refsidómi Drottins. 3. Þurfum viS, sem lifum undir vínbannslögum, aS halda á slíkri lexíuf Já, sannarlega. í frjálsu landi er sérhver löggjöf dauSur bókstaf- ur, þangaS til fólkiS sjálft skilur nytsemi laganna og heimtar aS þeim sé framfylgt. Kristnir menn þurfa aS vita, hvaS orS GuSs segir um ofdrykkju-löstinn. Annars er hætt viS, aS þeir láti þann ófögnuS í friSi, eSa jafnvel eigi vingott viS hann sjálf- ír. 4. HvtíS lœrum viS þá af lexíunnif. .a) HöfuSsveigurinn (1. v.) var borgin Samaría. Hún var glæsileg á aS lita, stóS á hæS í frjósömum dal og lét mikiS yfir sér. Þó var borgin gjörspilt og hafSi bakaS sér refsidóm Guös. Hugsum ekki, aS siSfágun og svokölluS menning hljóti ætíS aS bera kristilegan þroska í skauti sínu. “Mennirnir lita á útlitiS, en Drottinn lítur á hjartaö”. b) “GuS lœtur ekki aS scr hæSa”. í akri syndar- innar er aldrei uppskerubrestur. Viljir þú forSast syndagjöld- ín, þá flýöu syndina, og leitaöu náöar Guös í iSrun og sannri trú. cj Leikum okkur aldrei aö vindrykkjunni eSa öörum löstum, i

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.