Sameiningin - 01.09.1921, Síða 29
285
blessunaróskir kristins fólks, um leið og hann hefur ferö sína
sem erindsreki frelsarans út á meðal heiðinna þjóða.
Prestafélagsfundur var haldinn í Selkirk mánudaginn 29.
ágúst og næstu daga á eftir. Mættu þar allir prestar kirkjufé-
lagsins nema séra Jóhann Bjarnason, séra Halldór Jónsson, séra
Adarn Þorgrímsson og séra Pétur Hjálmsson. Séra Pétur á
örSugt meS aS sækja fundina sökum fjarlægðar, en hina hindr-
uðu heimilisástæSur og veikindi. Séra Runólfur Runólfsson,
sem gekk í prestafélagiS í fyrra, er fluttur burt úr Winnipeg og
gat ekki komiS. Gestkomandi var á fundinum séra Páll SigurSs-
son, prestur frá Gardar í NorSur Dakota. Var honum veitt
þar málfrelsi, og lét fundurinn þá ósk í ljós meS einróma sam-
þykt, aS séra Páll mætti sjá sér fært aS gjörast meSlimur presta-
félagsins og ganga í kirkjufélagiS; en slíkt hiS sama hefir áSur
veriS gjört meS ítrekuSum kirkjuþings-samþyktum, er boSiS
hafa utanfélagsmenn velkomna í kirkjufélagiS, til samvinnu og
bróSurlegrar á grundvelli laga vorra. — BoSiS þakkaSi séra Páli
meS hlýjum orSum, en kvaSst í þessum efnum vilja láta eitt yfir
hvoratveggju ganga, sig og söfnuSi sina.
Ritstjórinn biður engrar afsökunar á þvi, aS þetta blaS
varS síSbúiS. 'En hann biSur bræSur sína, lærSa og leika, þá er
efni hafa og ástæSur, aS senda sér greinarkorn viS og viS, svo
aS hann þurfi ekki aS skrifa alt blaSiS sjálfur. Hann hefir ekki
kært sig um aS velja sér einhverja sérstaka aSstoSarmenn viS
þessi fáu blöS, sem eftir eru til áramóta.
Fulltrúar GeysissafnaSar eru í ár þeir Eiríkur S. BárSarson,
formaSur; Valdemar Sigvaldason, skrifari; Jón Skúlason, fé-
hirSir; Jón S. Nordal og Hallgrímur FriSriksson. Djáknar eru:
Mrs. Þórey Oddleifsson, Mrs. Ólina Erlendsson, Mrs. Agnes
Pálsson, Páll Jónsson og SigurSur FriSfinnsson. — SöfnuSurinn
hefir nú meS höndum fjársöfnun til kirkjubyggingar. BúiS er
aS safna og lofa í þann sjóS um átján hundruS dollurum. Óvíst
enn, hvort hyrjaS verSur á kirkjusmíSinni í sumar, eSa ekki fyr
en næsta ár.
Á ársfundi VíSissafnaSar voru kosnir fulltrúar þeir Magnús
Jónsson, formaSur; Óli FriSriksson, skrifari; Vilberg Eyjólfs-
son, féhirSir; Eranklin Pétursson og Þorsteinn Kristjánsson.
Djáknar eru: Mrs. Hildur Finnsson, Mrs. ÞuríSur Ólafsson,
Mrs. VilfriSur Eyjólfsson, Miss Kristín Jónasson og Sigurjón
Austmann.
Fulltrúar BreiSuvíkursafnaSar eru: Bjarni Marteinsson,
formaSur; Gunnl. G. Martin, skrifari; Magnús Magnússon, fé-
hirSir; Gísli Sigmundsson og Finnbogi Finnbogason. Djáknar
eru: Mrs. Helga Marteinsson, Mrs. Benedikt Helgason, Mrs.
ArnfríSur Jónsson, Mrs. Ingibjörg Magnússon og LýSur Jónsson.