Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1922, Side 2

Sameiningin - 01.09.1922, Side 2
258 væri skírður); ura niðurstigning Krists til Heljar, fút af deil- ura á þriöju og fjórðu öld, um samband manneSlis og guSeSl- is Krists eftir dauSa hansj; um kirkjuna, fút af ágreiningi um þaS efni á fjórSu öld) ; um samfélag heilagra, er fyrst kemur fyrir í ýmsum útgáfum játningarinnar í vestrænu kirkjunni á fimtu öld; og um eilíft lif, sem er bætt viS ummælin um upp- risu holdsins. En þau orS höfSu kornist inn í rómversku játn- inguna gömlu á annari öld, sem mótmæli gegn kenningu gnóstíka um eySing líkamans. Á þessum öldum má rekja myndunar-sögu postullegu játningarinnar í þrennu lagi, og taka til greina hin ítölsku, afríkönsku og vestur-evrópisku mynd. 2. Níkeu - játningin. Játning þessi, sem heitir á máli fræðimanna Symbolicum Niceo-Constantinopolitanum, er í rauninni ekki orSin til á kirkjuþinginu mikla í Níkeu árið 325, þó hún sé við það kend. Kirkjuþing það var biskupastefna og hefir haft stórmikla þýS- ingu fyrir kirkjuna. ÞaS var all róstusamt, og keptust bisk- uparnir urn það á eftir, aS bannfæra hver annan. Trúar- greinir þær, er meirihluta atkvæða fengu í Nikeu, mega þó teljast einn frumpartur játningarinnar. AnnaS kirkjuþing var haldið í Constantinopel áriS 381 og voru þar bornar fram nýsamdar játningar-greinir. Játningin eins og hún er nú, er orðin til urn miðja fimtu öld og má hgita samsteypa íamþykt- anna frá báSum þessum þingum í marg endurskoSuSum og breyttum búningi. Níkeu-játningin var viSurkend skírnar- játning í grísku kirkjunni. 3. Athanasíusar - játningin. Þó játning þessi beri nafn Athanasíusar kirkjuföður (á. 373J, á hún þó ekkert skilt viS hann óg engan þátt getur hann hafa átt í því, aS semja hana. Hún er ekki orSin til fyr en svo öldum skiftir eftir hans dag. En þar sem Athanasíus var eitthvert skærasta ljósiS i fornkirkjunni og rnesti málsvari rétttrúnaðarins, hefir þótt viS eiga aS kenna j«tninguna viS hann, — eins og oft hefir tíSkast og tíðkast enn, bæSi um stefn- ur og stofnanir. Tveir eru frumþættir Athanasíusar-játning- arinnar og má henni skifta í helftid tvær. Fyrri helmingur- inn er orðinn til í Gallíu á sjöttu öld, og var sá partur hennar trúarjátning frankversku kirkjunnar á 8. og 9. öld. Um upp- runa síSara partsins er ókunnugt, en öll var játningin eins og

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.