Sameiningin - 01.09.1922, Page 3
259
hún er nú, skírnarjátning í grísku kirkjunni á miðöldum, en
rómverska kirkjan amaöist fremur ■viS henni.
4. Ágsborgar - játningin.
Ágsborgar-iátningin, eöa Augustana, er eins og kunnugt
er, ahal sérjátning 'lúterskra manna, og raunar undirstaða
:allra játningarita mótmælenda kirkjudeildanna. Hún varö til
á sjálfri siöbótar-tíSinni og er samin af frumherjum siSbótar-
innar sjálfum. Áöur en hún var lögö fyrir ríkisþingið í Ágs-
borg áriö 1530, fullgerö, haföi hún verið um tveggja ára
skeið að myndast í höndum siöbótar-frömuöanna út af deilum
viö andstæöinga þeirra. Á þeim árum voru trúmálafundir
haldnir þrásinnis, og voru þá lagðar fram trúfræðagreinir
samdar meö mikilli vandvirkni. Eru máttarviðir Ágsborgar-
játningarinnar teknir úr þeim greinum. Er sagan í stuttu
máli á þessa leiö:
a) Marborgar - greinirnar. — Eundur var ihaldinn í Marborg
dagana 1.—3. okt. 1529. Leiddu þar saman hesta sina, ann-
arsvegar Lúter og hans menn, en hinsvegar Zwingli og hans
fylgjendur, frumherjar “endurbættu” stefnunnar í siðbótar-
hreyfingunni. Lögðu þeir lútersku fyrir fundinn 15 greinir
sinna fræöa og nefnast þær Marborgar-greinir.
b) Schwabach - greinirnar. — Annar fundur var haldinn í
Schwabach 16. s. m. Þar lögðu lúterskir fram 17 greinir, er
siðan eru við þann stað kendar. Eru það Marborgar-grein-
ir auknar og endursamdar.
c) Schmalkalden greinirnar.—Enn var fundur haldinn 20.
okt. 1529 í Schmálkálden út af ágreiningi siðbótarmanna við
kaþólsku kirkjuna og sín á milli sjálfra. Voru þar lagðar fram
af hálfu lúterskra sömu játningargreinir og í Schwabach áöur.
dj Torgau-greinirnar. — 20. marz 1530 er fundur mikil!
haldinn i Torgau. Eru þar enn bornar fram hinar fyrri játri-
ingargreinir um böfuðatriði trúarinnar, en í viðbót riýjar
greinir um “ósiðina” kaþólsku. Nefnist þessi nýi greinaflokkur
T orgau-greinir.
Upp úr þessum greinum er svo samin sjálf Ágsborgar-
játningin. Schwabach éSchmalkalden) greinirnar eru lagðar
til grundvallar fyrir sjálfum trúfræðagreinunum, sem eru að
tölu 21, en Torgau-greinirnar eru grundvöllur greinanna sjc
um ósiöina.
í greinum þeim öllum, sem nefndar hafa verið, mun Lúter
sjálfur hafa átt aðal-kjarnan. En þegar til þess kom að leggja