Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1922, Qupperneq 5

Sameiningin - 01.09.1922, Qupperneq 5
261 endurlifnaöi og upprisi. Lúter sannaði meS ummælum Páls í I. Korinþuibréfinu, aö alls ekki væri átt viö náttúrlegt hold, heldur andlegan líkama. Og þótt oröiö “hold” hafi haldist við (t.d. ií íslenzku þýöingunni) þá leggja þó víst flestir sama skiln- ing í þaö atriöi trúarinnar eins og Lúter—og Páll postuli. Ljóst er það nokkurn veginn, hvern tilgang siöbótarmenn eignuöu eigin játningum sínum. í formálanum fyrir Ágsborg- arjátningunni er þaö tekiö frarn, aö þeir krefjist þess alls ekki aö meö þeirri yfirlýsingu, sem þeir bera þar fram, sé máliö út- kljáö. Andastefna þeirra öll var mjög gagnstæö athæfi róm- verska drottinvaldsins, sem hverri umsögn lét fylgja: Causa finita est—máliö er útkljáö. Plöfundar Ágsborgarjátningarinn- ar taka þaö fram í formálanum, að þaö, sem þeir nú leggi fyrii ríkisþingið, sé frásaga um þaS, sem þeir kenni í söfnuðum sín- um. Þeir bjóöast til að eiga áfram samtal viö andmælenduf sina um þessi efni og fara frarn á þaö, aö haldiÖ sé allsherja’* kirkjuþing til þess að ræða málin. > Svo sem kunnugt er, breytti Melankton Ágsborgarjáaning- unni tíu árunr síöar, og gaf út árið 1540 Hina breyttu Ágsborg- arjátningu. Lúter mótmælti kröftuglega breytingunni, en al!s ekki af þeirri ástæðu, aö ekki mœtti breyta játningunni, heldur vegna þess, aö breytingar Melanktons væri rangar, en rétt væri þaö, sem stæði í játningunni óbreyttu frá 1530. Skilningur Lúters á tilgangi trúarjátninga kemur all greini- lega franr í riti eftir hann, sem samið er sarna árið og Ágsborg- arjátningin. Þar kernst hann að orði á þessa leiö: “Kristileg kirkja hefir ekkert vald til þess að setja nein- ar tr.úargreinir, hefir aldrei gjört það og mun aldrei gjöra það. Allar greinir trúar-játningarinnar eru svo nægilega frarn settar í heilagri ritningu, aö engin þörf er á aö fram- setja fleiri.” Sem betur fer, þarf rnaöur ekki aö vera í neinum vafa um það, hverjum augum sjálfar lútersku trúarjátningarnar frá sið- bótaöldinni líta á tilgang sinn. í hinu nrikla játningarriti frá árinu 1577, er nefnist Formula Concordiæ (Samlyndis-regl- an), er tilgangi trúarjátninga kirkjunnar lýst á þessa leið: “Þau ('játningarritin) hafa ekki dómaravald, því að sá heiöur ber heilagri ritningu einni. En þau eru aö eins vitn- isburöur um trú vora og útskýring hennar, er sýnir hvernig hinar helgu bækur hafa verið útlagöar og útlistaðar af kirkju /Gttðs á ýmsum tímum í þeint atriðum, sem ágreiningi hafa valdið, af þeim kennendum, sem þá lifðu og með hvaða rök

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.