Sameiningin - 01.10.1922, Síða 6
294
kjósum hann. Hann er hiö eina vígi, sem viS eigum gegn
vonzkunni.
Þetta skilst okkur enn þá betur, þegar við lendum sjálfir í
erfiðleikum og sorg. Þá tökum viS ósjálfrátt undir meS Pétri
postula, sem á aS hafa sagt á leiS sinni til aftökustaSarins:
“Enginn, nema Jesús”.—ÍMennirnir, sem lifa í sárri fátækt,
hvert flýja þeir til þess aS fá huggun og uppreisn í niSurlægingu
sinni ogibágindum? Þeir flýja til Jesú, og Jesús segir við þá:
“Sælir eruS þér, fátækir, því aS ySar er GuSs ríki. Sælir eruS
þér, sem nú líSiS hungur, því aS þér munuS saddir verSa” (Lúk.
6, 20-21). Þeir, sem syrgja sárt, hvert flýja þeir? Þeir flýja
til Krists, og hann segir: “Sælir eruS þér, sem nú grátiS, þvf-
aS þér munuS hlæja” (Lúk. 6, 21,). Þeir, sem verSa fyrir of-
sóknum saklausir, eSa vegna þess aS þeir fylgja sannleikanum.
þeir hugga sig og styrkja viS orS Jesú: “Sælir eruS þér, er
menn hatast viS ySur og er þeir útskúfa ySur og lastmæla ySur
og afmá nafn ySar sem vont, vegna mannssonarins. FagniS á
þeim degi og látiS gleSilátum, því sjá, laun ySar eru mikil á
himni, því aS á sama hátt breyttu feSur þeirra viS spámennina”
(Liúkas 6, 22-23). — Þannig snýr Jesús viS hinum algengustu
dómum mannanna. ViS álítum þá ríku sæla, en þá fátæku van-
sæla. En Jesús lítur öSruvísi á. Mennirnir fyrirlíta þá fá-
tæku og litilmótlegu, en Jesús vefur þá aS hjarta sínu, og telur
þá vera nær GuSs ríki en hina riku og mikillátu. 'ViS skiljum
þetta ekki aS öllu leyti, en samt efumst viS ekki um, aS sann-
leikurinn sé fólginn í því eins og öSrum orSum Jesú. — Jesús
tekur okkur í faSm sinn og huggar okkur, þegar sorgin ætlar aS
yfirbuga okkur. 'Hann gerir líka sorgina aS blessun fyrir okk-
ur. Hann tekur úr henni alla beiskjuna og blandar hana sætleik'
elsku sinnar.
Þegar samvizkan ásakar manninn, og gerir líf hans óbæri-
legt, af því aS hann finnur svo sárt til þess, hve syndir hans eru
margar og stórar, þá kemur Jesús og segir: “—eg er ekki kom-
inn til aS dæma heiminn, heldur til þess aS frelsa heiminn”
JLúk. 19, 10). “BarniS mitt, syndir þínar eru þér fyrirgefnar”
(Mark. 2, 5). ”—þetta er sáttmálablóS mitt, sem úthelt er fyrir
marga til syndafyrirgefningar” (Matt. 26, 28). “Svo er skrif-
aS, aS Kristur eigi aS líSa og upp rísa fra dauöum á þriðja degi,
og aS boðaS skuli verða í nafni hans öllum þjóðum iSrun og
syndafyrirgefning.”
ÞaS er eSli lífsins aS óttast dauSann. En Jesús stendur við
dyr dauSans með útbreiddan faSminn. Dauðinn veröur þeim