Sameiningin - 01.10.1922, Page 15
303
álierzlu á einingu i starfi. Hvorartveggja hafa stundum orhitS
öfgakendar. En þrátt fyrir þaS má ekki gleyma, aS samein-
ingarhugsjónin er rétt, þó margar sameiningartilraunir hafi
verið óheilbrigöar. Og sameiginleg trygð viS Drottin kristn-
innar getur leitt til mikils i einingarátt. Því þarf einnig vor
islenzka kristni aS gefa gætur.
2. FróSleg ritgerS og skemtileg eftir Hannes Þorsteins-
son um séra Pál Björnsson í Selárdal (í. 1621), einhvern hinn
mikilhæfasta og lærSasta klerk Islands á síöari hluta 17. aldar,
þó riöinn væri hann mjög viS galdramál. Voru þeir Jón Vída-
lin og séra Páll systkinasynir, þó Páll væri mikiö eldri. Telur
höf. aS séra Páll hafi veriS kennari Vídalins í mælsku og ræöu-
snild. Ætti þaS eitt aS vera fullnægjandi til aS halda á lofti
minningu hans.
4. Gjöf sœnsku kirkjunnar á 400 ára afmœli siSbótarinn-
ar, eftir cand. theol. Freystein Gunnarsson. Er þetta greinileg
saga um liknar eSa kærleiksstarf sænsku kirkjunnar og 'þann
styrk, er því veitist fyrir sérstaka fjársöfnun i samhandi viS
fjögur hundruS ára afmæli siSbótarinnar. Er sagt frá tildrög-
um og tilhögun þessarar gjafar, en einnig árangri og úthlutun
fjárins. Nokkuö á fimtu miljón króna safnaöist.' Var þeim
skift milli stofnana, almennrar líknarstarfsemi, trúboös, til efl-
ingar safnaSarsöngs o.s.frv. Frá þessu öllu er sagt meS mik-
illi samhygS, og er auSheyrt, aS höf. er hrifinn af hinu öfluga
starfi sænsku kirkjunnar. Mætti eitthvaö af þeirri hrifning
ná til íslenzkrar kristni og bera árangur.
4 Bjartsýni kristindómsins, eftir ritstjórann. Er þaö
þörf hugvekja og góö, og virðist þaö einkum vaka fyrir höf., aö
telja úr mönnum vonleysiS, sem telur alt ómögulegt og væntir
ekki neins árangurs af starfinu í þjónustu Guös og ríkis hans.
Er margt vel sagt, og sízt er vanþörf á því, aö telja í kristnina
f kjark til aS starfa eftir boöi Drottins, fullviss um þaS, aS fyr-
irheitin um árangur muni ekki bregðast. En ljóst er það af
ritgerðinni, aö höf. er heillaSur mjög af ýmsum kenningarþyt
nýfræöamanna, og lætur stjórnast af honum meir en góSu hófi
gegnir. Maður furöar sig á því, aö hann tilfærir athugasemda-
laust skilgreiningu Harnacks á því í hverju fagnaöarerindiS sé
innifaliS, úr bókinni: “HvaS er kristindómur?” en Harnack
telur ekki boöskapinn um Jesúm sem frelsara mannanna til-
heyra fagnaSarboðskapnum. Jesús sjálfur tilheyri ekki fagn-
aöarboöskapnum. — Einkennilegt viröist þaö einnig, aö finna
í Opinberunarbókinni eitthvert ljósasta dæmi þess, hvernig