Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1914, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.06.1914, Blaðsíða 26
106 við vatn, á sunnanver'ðum tanga einum grösugum, er gengr vestr § vatnið. Fram-undan tanga þeim er ey nokkur, töluvert grösug og nokkuS skógi vaxin. Er þar allgott beitiland fyrir sauðfé. Fram- í ey þessa flytr Kristján fé sitt á vorin og geymir þaS þar meira hluta sumars. Er féS þar í sjálfheldu og þarmeS um leiS nokkurn- veginn öruggt fyrir úlfinum, sem trauSlega getr sókt veiSi til eyj- arinnar aS sumri til, sökum vegalengdar frá meginlandinu út þangaS. Satneiningin gat því miSur ekki komiS út í Maí-mánuSi, og þetta blaS er látiS gilda bæSi fyrir Maí og Júní. Bætt verSur úr meS því aS næsta blaS, Júlí-blaðiS, verSur tvöfalt aS stærS. GrunnavatnssöfnuSur hefir ákveSiS að koma sér upp kirkju nú í sumar, og verSur byrjaS á þvx verki um þessar mundir. 1 Blaine, Wash., hefir söfnuSur kirkjufélags vors reist sér kirkju á síSasta missiri og var þar haldin hin fyrsta guSsþjónusta á pásk- unum, þótt ekki væri kirkjan aS öllu leyti fullgjör. Hefir hinn ungi söfnuSur sýnt lofsveröan áhuga og hefir meö þessu stigið stórt spor í framfara-áttina. Sagt er aS söfnuSrinn á Point Roberts hugsi til kirkjubyggingar í nálægri framtíö. Vestrheims-söfnuSur í Minnesota hefir nú í smíSum nýja kirkju í stað þeirrar, er brann um nýáriö. Veröur það hiö prýðilegasta guSshús, bygt eftir uppdrætti ágætis-byggingameistara í Minne- apolis, Minn. Hornsteinninn var lagöur meS hátíSlegri athöfn 28. Maí. SigurSur Ólafsson, sem undanfarin ár hefir lesiS guðfræSi viS lúterskan prestaskóla í Portland, Oregon, lauk námi sínu 3. Maí. Bráðlega tekur hann vígslu hjá kirkjufélagi voru og verSur svo fyrstum sinn í þjónustu íslenzku safnaðanna á Kyrrahafs-ströndinni meS séra Hirti J. Leó og fyrir hann. Halldór Jónsson hefir í fjögur ár stundaS nám viS Valparaiso University, í Valparaiso, í ríkinu Indíana. Á prestaskólanum í Chi- cago fer hann næsta haust, ef guS lofar, en í sumar er hann ráSinn til aS halda uppi guðsþjónustum og gegna öSrum kirkjulegum störf- um hjá söfnuðinum við Lundar, Manitoba, og í þeim bygðarlögum. Kristján G. Schram, einn af frumherjunum íslenzku í Minnesota, andaðist í Minneapolis 17. Marz. HafSi fariS þangað heiman frá Minneota og gengiS undir uppskurS á augum ,en meSan hann lá á sjúkrahúsinu greip lungnabólga hann og leiddi til bana. Kristján Schram var fæddur á Hvítárvöllum í Rangárvallasýslu, 6. Jan. 1836 Hann lærði ungur trésmíði og snikkara-iðn og stundaSi þá iön síðan alla æfi af mikilli list. ÁriS 1863 kvæntist hann Hallbjörgu Guð- mundsdóttur, en missti hana árið 1867. Þeirra börn eru Ellert skip-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.