Sameiningin - 01.04.1916, Side 7
37
hjarta xnitt elska þig, máttur og önd;
eg’ skyldi’ ei dást að þér, lifandi ljós!
Lifnaðu, hjarta xníns titrandi rós!
Lifnaðu, lijarta míns lífs-anda í'ós,
líttu’ upp og kystu Guðs hlessaða ]jós,
ligg ekki hálfdauð með hálfopinn munn,
himnanna teigaðu sólfagra unn!”
Stríðið.
Smámsaman færist stríðið nær manni. Ekki fyrir
það, að sjálfir vígvellirnir sé oss, sem hér búum, nær nú
en þeir hafa verið, lieldur vegna þess, að afleiðingar
stríðsins ná með hverjum deginum meiri völdum yfir oss.
Hvar sem vér förum um götur borganna um þessar
mundir, verða fyrir oss fylkingar hermanna, og herlúðr-
ar kveða við í öllum áttum. Yarla er heldur svo smátt
sveitaþoi'p, að ekki sjáist þar smá fylkingar hertýgjaðra
manna. Eitthvað er að sjálfsögðu stórkostlegt og' glæsi-
legt við liðsafnað þenna, og hjörtu margra mamxa og
kvenna fyllast lofsverðum metnaði við það, að sjá syni
sína ganga djarflega og drengilega undir fáná ættjarðar-
innar og herjast fyrir frelsi og mannréttindum. En á
liinn bóginn er eitthvað óumræðilega ömurlegt við ástand
þetta. Það er hryggilegra en svo, að orð fái því lýst, að
mennirnir á jörðinni, sem eiga að vera bræður og börn
kærleikans eilífa föðurs á himnum, skuli berjast og búast
til víga. Sársnukinn og sorgin yfirgnæfir, en frægðar-
ljóminn fölnar. Og' skuggarnir færast æ nær. Fregnirn-
ar, sexn borist hafa handan um haf um nxannfallið í Can-
ada-liðinu, hafa liöggið svo nærri, að fara má að segja, að
einnig hér ‘ ‘ reikar harmur í liúsunx og lirygð á þjóðbraut-
ixnx.” Sorgar-skeytin eru tíð, sem heim eru send, og
konxið liafa þau við í húsunx vina vorra, og Guð einn veit,
liver fvrir þeim verður íxæst, hvaða móðir það verðxxr,
senx skeytið fær: “Sonxxr þinn féll á vígvellinum, ” eða:
“Sonur þinn liggur í sárxxm á sjxxkrahúsi.”—Iíaldi þess-
um hörmungum áfram, nxá Guð einn vita, hversxx mörg