Sameiningin - 01.04.1916, Síða 3
^ameiningin.
Mánaðarrit til studnings kirkju og Jcristindómi íslendinga
gejið út af Jiinu ev. lút. JcirJcjufélagi Isl. % VestrJieimi
RITSTJÓRI: BJÖRN B. JÓNSSON.
XXXI. árg. WINNIPEG, APRÍL 1916. Nr. 2
Kirkjuþing 1916.
Söfnuðum Hins evangelisJca lúterslca JcirJcjufélags
íslendinga i Vesturheimi gefst til Jtynna, að ársþing
kirkjufélagsins verður, ef Guð lofar, sett í kirkju Fyrsta
lúterska safnaðar í Winnipeg, Fimtudaginn 22. Júní 1916,
kl. 11 f.h. Verður fyrst flutt opinber guðsþjónusta og
neytt heilagrar kvöldmáltíðar. Er cetlast til að allir
prestor og erindrekar safnaðanna verði komnir á þing-
stað þegar guðsþjónustan Jiefst og taki þátt í guðsþjón-
ustunni og altarisgöngunni. Erindrekar hafi með sér
lögmœlt kjörbréf.
Winnipeg, Manitoba, 18. Apríl 1916.
BJÖRN B. JÓNSSON,
Forseti kirkjufélagsins.
TIL SKRIFARA SAFNAÐANNA.
Enn eru ókomnar til nrín skýrslnr fyrir síðastliðiÖ
ár frá allmörgum söfnuðum, og vil eg því mælast til þess,
að skrifarar þeirra safnáða, sem hafa enn ekki sent
skýrslur, geri svo vel að senda þær sem allra fyrst.
Baldur, Man., 12. Apríl 1916.
F. Hallgrímsson,
skrifari k.fél.