Sameiningin - 01.04.1916, Side 28
58
Drottinn lætur inn í þaS streyma. En hvað segir svo sama skáldiS
um bœnarlaust líf? Hann segir meSal annars:
“Andvana lík til einskis neitt,
er að sjón, heyrn og máli sneitt,
svo er án bænar sálin snau'5,
sjónlaus, köld, dauf, og rétt steindauS.”
Ef bænarlíf á aS geta blómgast hjá fólki, þá þarf aS venja
börnin þegar í æsku á þaS, að biöjast fyrir; því þrátt fyrir freist-
ingar og marga hrösun jafnvel þ.rátt fyrir algert spillingar-fráfall
og andlegan dauSa, lifir þó meS GuSs hjálp einhver neisti, sem
síSar getur tendraS aftur útkulnaSar glæSur trúarlífsins og leitt af
sér eilífa blessun, hafi nógu snemma veriS byrjaS. í mínu ungdæmi
var byrjaS aS kenna börnum—okkur systkinum og öSrum börnum,
sem eg þekti til—kvöld- og morgun-vers og aSrar bænir, svo aS
segja þegar þau voru orSin talandi, og voru þau svo sífelt látin fara
meS bænirnar sínar kvölds og morguns. Því var engin furSa, þótt
þaS rótfestist.”
Allar hugvekjur um nauSsyn bænarinnar, eru góSra gjaida
verSar, og kunnum vér því höfundinum þökk fyrir bréfkafla þenn-
an. ÞaS er lífsnauSsyn andleg, sem hér er um aS ræSa. AS hugsa
sér lifandi trú bænarsnauSa, er jafnmikil fjarstæSa eins og aS
hugsa sér lifandi mann, sem ekki dregur andann. Bænin er samtal
milli sálarinnar og GuSs. Bænarlaus maSur er guSIaus, hverja helzt
lífskoSun, sem hann eignar sér. Hann lifir án GuSs—lifir eins og
enginn miskunsamur og ástríkur faSir væri til í himninum. Krist-
inn maSur á aS vera hlýSinn og elskandi lærisveinn frelsarans, skoSa
sig sem eign hans, sem líf af hans lífi, trúa honum fyrir sál sinni um
tíma og eilífS, algerlega. En hvernig getur þaS lífssamband haldist
viS milli vor og hans, ef vér srtúum oss aldrei til hans í bænarand-
varpi, ef vér virSum aS vettugi öll áminningarorS hans um lífsnauS-
syn þessa og þar meS öll hans dýrmætu fyrirheit um bænheyrslu?
Kristinn maSur á aS vera ástvinur GuSs, elska hann af öllu hjarta
og öllum liuga. En hv’aS verSur úr þeirri elsku, ef vér virSum
hann ekki viStals dag eftir dag; ef vér biSjum hann aldrei ásjár, hvaS
sem aS gengur; ef vér hrifsum gjafirnar hans allar þakkarlaust og
steinþegjandi úr hendi hans; ef vér látum, í einu orSi sagt, eins og
vér hvorki heyrum hann né sjáum, né vitum jafnvel aS nokkur GuS
sé til? Einmitt þetta gerir hver sá maSur, sem vanrækir bænina.
Hver einstaklingur í vorum kristna hópi þarf aS vera biSjandi
maSur, auSmjúkur, ö.ruggur, óþreytandi í bæninni. Og í bænarlíf-
inu þurfum vér allir aS verSa sem einn maSur frammi fyrir GuSi.
Þá mun hann blessa líf vort margfaldlega.