Sameiningin - 01.04.1916, Qupperneq 29
59
KIRKJULEGAR FRÉTTIR.
Deilrt þessa annast séra Kristiim K. ólafsson.
1 bænum Flint í Michigan-ríkinu hefir Meþodista-söfnuSur
keypt byggingu, er í 20 ár hefir veriö notuS sem ölgeröarhús. Á aS
gera breytingar á byggingunni og nota hana fyrir kirkju.
------o-------
Um þaS hvaða skyldur hvíla á kristnum kennimanni, fer blaöiö
Watchmcm-Bxaminer meöal annars þessum orSum: “Enginn
kennimaSur hefir rétt til aS prédika efasemdir sínar. Ef hann
finnur til efasemda, þá segi hann þær Drotni. Eigi hann ótvíræSan
sannleika, þá ber honum aS flytja hann mönnum. Menn hafa nóg-
ar efasemdir án þess aS fá viSbót frá prestunum. Enginn maSur
hefir rétt til aS prédika ósannaSar tilgátur og óreynda hugmynda-
smíS sína. Verk þess, sem einungis rífur niSur, er tiltölulega auS-
velt, en líka einkisvert.”
Nýrri biblíuþýSing er lokiS í SvíþjóS. Á þýSingunni var byrj-
aS fyrir 150 árum. Er aS sögn mjög vandaSl til þýSingarinnar, en
þó hefir veriS út á hana sett, sérstaklega fyrir þaS, aS máliS á henni
sé ekki eins veglegt og æskilegt væri. Stjórnin hefir ákv'eSiS, aS
20 ár skuli ætluS til aS innleiSa nýju þýSinguna.
------o-------
í borginni Springfield i Illinois ríkinu var nýlega tekiS manntal
undir umsjón kirknanna þar. Hver og einn var beSinn aS tilgreina
trú sína. Einungis einn maSur af þrjátíu og tveimur þúsundum
vildi láta telja sig sem trúleysingja.
------o-------
Því er haldiS fram af leiSandi mönnum í Presbýtera kirkjunni
í Bandaríkjunum, aS í þeirri kirkjudeild sé þörf á sjö hundruS
kennimönnum í viSbót viS þaS, sem er til starfsins heima fyrir, og
þrjú hundruS í viSbót til heiSingiatrúboSsstarfs.
------o--------
1 fjórum ríkjum í Bandaríkjunum ('Ohio, West Virginia Penn-
sylvania og IllinoisJ hefir nýlega v'eriS gerS nákvæm rannsókn meS
tilliti til þess hvernig helztu verkgefendur líti á vínnautn verkmanna
sinna. Af 113 félögum, sem svöruSu fyrirspurnunum í þessa átt,
bönnuSu 107 alla vínnautn meSal verkmanna sinna. Fleiri og fleiri
af helztu verkgefedum í stórborguum eru aS taka upp þessa reglu.
Þeir sem enn ekki virSast sjá skaSsemi vínnautnarinnar, þurfa aS
loka augum síum fyrir mörgu.
--------o---------
Mormónar halda því fram, aS á árinu sem leiS hafi fleiri nýir
meSlimir bæzt v’iS í tölu þeirra víSsvegar í Bandaríkjunum, en