Sameiningin - 01.04.1916, Side 24
54
liarm leggi á stað til Japan seint á þessu sumri. Laun
lians verða $1,000 á ári til að byrja með. Hefir reynslan
sýnt, að það sé það minsta, sem kvæntur trúboði geti
komist af með í Japan. Aúk þess er borgaður ferða-
kostnaður til Japan, sem nemur um $600 fyrir trúboða
og konu lians, og þeim lagður til útbúnaður, sem kostar
$200. Samkvæmt samkomulagi við heiðingjatrúboðs-
nefnd General Council’s, getur kirkjufélag vort tekið að
sér eins mikið af þessum kostnaði og það treystir sér til,
þótt augnamiðið ætti að sjálfsögðu að vera það, að vér
gætum einir staðið straum af honum. Næsta kirkjuþing
gerir ákvörðun í þessu efni. — En það, að málið er kom-
ið á þennan rekspöl, ætti að vera hin mesta upphvatning
til allra safnaða vorra, kvenfélaga, ungmennafélaga og
einstaklinga um að veit nú málinu ótrautt fvlgi og styrk.
Öll tillög í heiðingjatrúboðssjóð ber að senda til féhirðis
kirkjufélagsins, hr. J. J. Vopni, P.O. Box 3172, Winni-
peg, Man.
Mountain, N.-Dak., 12. Apríl 1916.
K. K. ÓLAFSSON,
fyrir hönd heiðingjatrúboðsnefndarinnar.
HUGLEIÐING
líítlr scra Sigurð S. Christopiierson.
Þaí) er gleöiefni, hve leikmenn eru farnir aö taka mikinn þátt
í opin.berum umræíSum um kristindóminn—-karlar og konur, sem af
eigin reynd geta borið um gi'di hans og er ljóst, hvaöa þýöingu hann
hefir fyrir líf manna.
Þessi hugsun beit sig fasta í huga minn, þegar eg var búinn aö
lesa Marz-Sameininguna síðustu. ÞaS er nálega enginn, hlutur,
sem sameinar menn betur, en sameiginleg reynsla í trúarefnum.
Því meir sem menn leggja þar skerf til, þess traustara veröur sam-
bandiö innbyrSis, og félagsskapnum eykst v’iröing og áhrif út á viS.
Enda er þetta hvorttveggja tilgangur Sameiningarinnar. ÞaS er
nauSsynlegt, aS menn liggi ekki á liSi sínu, sem stutt geta málefniS
á þann hátt.
1 þessu blaði er saga ljómandi falleg, og “Raddir frá almenn-
ingi.” Alt saman gott.
Sérstaklega er uppbyggilegt aS lesa “Raddir frá almenningi”,
því þar er talaS algerlega í samræmi viS orð postulans: “ÞaS sem
vér höfum heyrt, það sem vér höfum séS meS augum vorum, þaS sem