Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1916, Side 34

Sameiningin - 01.04.1916, Side 34
64 Edward komst til fullorðinsára og varS nýtur sómamaður; og þið megið reiða ykkur á það, að hann fór vel með biblíuna sína og hafði miklar mætur á henni. Fyrir nokkrum dögum kyntist eg ein- um sonarsyni hans, og sýndi hann mér bókina. Þó að töluvert væri fariS á henni aö sjá af langri og stöSugri notkun, voru nöfnin, sem framan á hana voru skrifuS, vel læsileg. Hann sagSi mér frá þess- um viSburSi, og kvaSst telja þessa biblíu dýrmætustu eign sína, af því aS George Washington hefSi gefiS afa sínum hana..— Lesari kær! Metur þú biblíuna þína eins og Edward mat sína ? GuSsorSiS dýrmæta, sem v'ar í biblíunni hans, er líka í þinni. En svo eru timarnir orSnir breyttir, aS nú á dögmn er auSveldara aS eignast biblíu, en var, þegar Edward var drengur. Og GuSi sé lof fyrir þaS! Prá Argyle-söfnuðum. Þessir hafa veriS kosnir embættismenn safnaSanna á ársfund- unum: Immanúels-safn.—Fulltrúar: C. Johnson, C. Benediktsson, H. DavíSsson, O. Anderson, A. Helgason. Djáknar: Mrs. J. K. Reyk- dal og P. Frederickson. Frelsis-safn.—Fulltrúar: O. Frederickson, J. A. Sveinssofli, B. S. Johnson, P. Anderson og H. Christopherson. Djáknar: Mrs. H. Christopheron og S. Antóníusson. Fríkirkju-safn.—Fulltrúar: C. B. Jönsson, A. Oliver, Th. Hall- grímsson, T. S. Arason og C. Nordman. Djáknar: Mrs. P. FriS- finnsson og H. Josephson. 21. Marz andaSist ekkjan María Jóhannsson, ekkja Sigurbjörnis heitins Jóhannssonar skálds, 54 ára. SíSustu árin sjö átti hún heima hjá tengdasyni sínum, J. A. Sv'einssyni, Grund. F. H.. KVITTANIR.—Safnaðagjöld: Fyrsti lút. söfn. $51, Immanú- els-söfn. ('BaldurJ $24.05, Fríkirkju-söfn. $21.37, VíSines-söfn. $10, Melanktons-söfn. $14.40, BræSra-söfn. $7.55.—Heimatrúboðssjóður: Pembina-söfn. $3.60.—HeiðingjatrúboSssjóður: Lundar-söfn. $12.25, ónefnd kona í Betel-söfn. $3, Bjöm Jónsson fMountain) $1, Imma- núelss-söfn í Wynyard $25, Vesturheims-söfn. $12, kvenfél. Vestur- heims-safn. $5.— SöfnuSir kirkjufélagsins eru vinsamlega beSnir, aS greiSa öll gjöld sín fyrir 1. Júní næstk. til féhirSis, J. J. Vopni, Box 3144, Winnipeg. J. J. V. “SAMEININGIN” kemur út mánaSarlega- Hvert númer tvær arklr heilar. VerS einn dollar um áriS. Skrifstofa 120 Emily St., Winnipeg, Canada.—Hr. Jón J. Vopni er féhirðir og rátSsmatSur "Sam."—Addr.: Sameiningin, P. O. Box 3144, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.