Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1916, Side 32

Sameiningin - 01.04.1916, Side 32
62 sem þú hefir. En nú er bezt fyrir þig að fara aS hátta, barnið mitt, svo að þú komist tímanlega í skólann á morgun.” Daginn eftir rétt áður en kenslu var lokið í skólanum, stóS kennarinn upp, tók í hönd sér lítinn kassa, sem stóð á borðinu, og sagði: “Takið nú eftir, drengir. Tíunda dag næsta mánaða ætla eg að gefa bezta barninu í skólanum það, sem er í þessum kassa. HorfiS á! HaldiS þiS ekki, aS þessi hlutur sé þess virSi, aS leggja eitthvaS á sig til þes aS eignast hann?” — og um leiS opnaSi hann kassann og sýndi börnunum biblíu í fallegu bandi. Börnin ráku upp hljóS af undrun, og mörg þeirra sögSust skyldu gjöra alt, sem í þeirra valdi stæSi til þess aS eignast bókina; en ekkert þeirra sagSi þaS meS meiri ákafa en Edward. “Ó, amma!” sagSi hann, þegar hann kom heim úr skólanum og kom þjótandi inn í stofuna til hennar; “kennarinn ætlar aS gefa mér þaS, sem mig langar mest af öllu til aS eignast. Hann ætlar aS gefa barninu, sem bezt stendur sig í skólanum, biblíu í ljósbrúnu skinn- bandi meS gyltum stöfum, og eg er viss um, aS eg stend mig bezt,— aS minsta kosti ætla eg mér aS reyna þaS.” Og hann reyndi eins vel og hann gat og efaSist ekki um heppi- leg úrslit. Og svo viss var hann um sigurinn, aS hann fékk ömmu sinni peningana sem hann hafSi dregiS saman, svo aS hún gæti keypt honum nýja bláa húfu, sem hann ætlaSi aS hafa á hátíðisdeg- inum, sem öll skólabörnin hlökkuSu til. Þau áttu semsé aS fá aS fara skemtiferS meS kennaranum til næsta þorps, til þess aS sjá Washington hershöfSingja, sem ætlaSi aS fara þar um á ferS sinni til Virginia.— Tíundi dagur næsta mánaSar kom, og öll börnin v’oru komin saman i skólastofunni, og voru í sparifötunum sínum. Edward hafSi ekki augun af litla k'assanum, sem verSlaunin voru í, og á andliti hans var áhyggjusvipur. Sálmur var sunginn og kapítuli lesinn úr biblíunni og kennarinn bætti viS nokkrum áminningarorðum. Svo tók hann til máls og sagSi: “Nú ætla eg aS gefa biblíu þessa þeim dreng, sem hefir skaraS fram úr öSrum í skólanum aS ástundun og góSri hegSan. Sá drengur heitir” —■ augu Edwards ætluSu út úr höfSinu á honum og hann rétti ósjálfrátt fram hendina—“Karl Masterium.” Þetta kom mjög flatt upp á Edward. Hann reyndi aS sýnast rólegur, þangaS til hann kom heim. En þegar heim var komiS, settist hann niSur og grét eins og hann ætlaSi aS springa. Amma hanis kendi i brjósti um hann; hún reyndi aS hugga hann eins vel og hún gat, og lofaSi honum aS hún skyldi gjöra alt sem hún gæti til þess aS gefa honum biblíu, sem hann þráSi svo heitt aS eignast. MeSan hún var aS tala viS hann, heyrSist h'ófatak. Tveir menn tígulegir riSu heim aS húsinu og fóru af baki. Þeir spurSu til vegar til niæsta þorps, og báSu um aS selja sér mat, því þeir væru mjög svangir.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.