Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1916, Page 3

Sameiningin - 01.04.1916, Page 3
^ameiningin. Mánaðarrit til studnings kirkju og Jcristindómi íslendinga gejið út af Jiinu ev. lút. JcirJcjufélagi Isl. % VestrJieimi RITSTJÓRI: BJÖRN B. JÓNSSON. XXXI. árg. WINNIPEG, APRÍL 1916. Nr. 2 Kirkjuþing 1916. Söfnuðum Hins evangelisJca lúterslca JcirJcjufélags íslendinga i Vesturheimi gefst til Jtynna, að ársþing kirkjufélagsins verður, ef Guð lofar, sett í kirkju Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg, Fimtudaginn 22. Júní 1916, kl. 11 f.h. Verður fyrst flutt opinber guðsþjónusta og neytt heilagrar kvöldmáltíðar. Er cetlast til að allir prestor og erindrekar safnaðanna verði komnir á þing- stað þegar guðsþjónustan Jiefst og taki þátt í guðsþjón- ustunni og altarisgöngunni. Erindrekar hafi með sér lögmœlt kjörbréf. Winnipeg, Manitoba, 18. Apríl 1916. BJÖRN B. JÓNSSON, Forseti kirkjufélagsins. TIL SKRIFARA SAFNAÐANNA. Enn eru ókomnar til nrín skýrslnr fyrir síðastliðiÖ ár frá allmörgum söfnuðum, og vil eg því mælast til þess, að skrifarar þeirra safnáða, sem hafa enn ekki sent skýrslur, geri svo vel að senda þær sem allra fyrst. Baldur, Man., 12. Apríl 1916. F. Hallgrímsson, skrifari k.fél.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.