Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1917, Blaðsíða 21

Sameiningin - 01.02.1917, Blaðsíða 21
373 miklu meiri fyrir sér en alment gerist. Öllum, sem þektu hana, mun koma saman um, að hún hafi “Fljótshlíðar fornan borið skrúðafald skörulega.” —Ættingi. RADDIR FRÁ ALMENNINGI Dcild þessa annast sci-a G. Guttormsson. TJmræður um t'yrra PessaXoníkubréfið. Maður í Winnipeg ritar á þesas leiS: “Eg fyrir mitt leyti er mjög þakklátur Sameiningunin fyrir það, aö hún hvetur leikmenn til að taka ]tátt í umræðum um trúmál, og hefir í þeim tilgangi stofnað þessa deild í blaðinu. Eg hefi oft fundið til þess meS sjálfum mér, að okkar lúterska kirkja hvetur ekki leikmenn sína nógu fastlega til að taka lifandi þátt í útbreiðslu Guðs ríkis. Eg held að þetta sé eitt af þeim málum, sem þarfnast breytingar hjá okkur. Hingað til höfum við að meira eða minna leyti verið orðsins heyrendur en ekki orSsins gjörendur í þessu efni, leikmennirnir. “AS sönnu er okkur stundum hrósað fyrir ýmsar framkvæmdir í félagsmálum kirkjunnar—fyrir stórtæk fjárframlög, sunnudagsskóla- starf, o.s.frv. Þetta er talið til ávaxta trúarlífsins hjá okkur. Auð- vitað er það rétt, að svo miklu leyti sem slíkar fórnir eru fram bornar af réttum hvötum, En er þetta nógu alment hjá okkur? Jafnvel í þessum hlutuni, sem nefndir voru, ættum við, leikmennirnir, alls ekki að vera ánægSir með frammistööu okkar enn sem komið er. Hefir ekki reynslan sýnt það hjá okkur og öSrum, að kraftinn hefir vantað alt of oft—-kraftinn, sem þarf að vera verkandi i hverri fórn og hverju starfi okkar? Við þurfum að kannast v'ið þetta kraftleysi okkar, bæði leynt og ljóst, og biðja herra og hiröi kirkjunnar um þann blessaða kraft, sem hann einn getur veitt, til þess aö gjafirnar og störfin blessist. ViS þurfum opinberlega að kannast við trúna okkar og alla þá blessun, sem hún hefir veitt okkur. ViS þurfum aS hvetja hverja aSra til aS gjöra þetta, bæSi leynt og ljóst og hræSast ekki þá, sem kunna aS gjöra skop aS þessu og bregSa okkur um ó- einlægni. Drottinn sér hjartaS og dæmir réttvíslega. I>aS á hverj- um náSarþurfa aS nægja. Já, þökk, kæri bróSir, fyrir aS hvetja kristna menn til aS vitna um endurlausnar-kraftinn. “Eg vil gefa þér fáeina drætti út þeirri mynd, sem opnast fyrir mínum sálaraugum viS aS íhuga efni og anda Þessaloníkubréfsins fyrra, sem stungiS v’ar upp á til umtals. 1 rauninni virSist mér undur

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.