Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1917, Síða 22

Sameiningin - 01.02.1917, Síða 22
374 auSvelt aS sjá og skilja, hvaS fyrir postulanum hefir aðallega vakaS, þegar hann ritaði bréfiS. Frá nútíöar-sjónarmiði var Páll óefaö þaö, sem meint er með orSinu leikmaður, því þó hann væri mentaður á þeirrar tíSar vísu, þá hefir hann víst aldrei tekiS prestlega vígslu, og fyrir þá sök er undur hugnæmt fyrir okkur leikmenn að taka okkur til fyrirmyndar trúmensku hann og trúaráhuga, sem hvervetna lýsir sér í öllu því, sem eftir hann liggur í nýja testamentinu. Já, í sann- leika megum v’iS leikmenn sitja við fætur Páls postula og læra af honum, hver eigi aS vera afstaSa okkar gagnvart frelsaranum.— “ÞaS, sem fyrst mætir auganu, þegar viS lesum þetta bréf Páls, er umhyggja hans hin hjartanlega, sem hann ber fyrir söfnuðinum þessum nýstofnaSa, sem hann svo skyndilega varS aS hverfa frá, og löngun hans eftir áreiSanlegri vissu um það, hvort verk hans á meSal þeirra hefSi ekki orSið til ónýtis. Þrent fylgist ætíS aS hjá Páli: brennandi þrá eftir ávexti orðsins, frelsun sálnanna,, sterk trú á kraft þess orSs og trúmenska í þeirri köllun, sem hann vissi sig hafa fengiS hjá hirSi og herra kirkjunnar. Vissulega er öllum skylt, bæSi prest- um og leikmönnum, aS líta upp til Páls, sem v'arð aS ganga svo aS segja á móti dauSanum sjálfum til að inna af hendi þesssa guSlegu köllun sína. Mikillega hlýtur Páll aS stækka í augum okkar krist- inna manna, þegar við virSum fyrir okkur umheiminn og öflin, sem hann varð aS berjast viS, og tökum svo til samanburðar tækifærin öll og frelsiS, sem kristnir menn búa viS á þessari öld. Hljótum við ekki að blygðast okkar viS samanburSinn ? “ViS skulum veita því sérstaka eftirtekt, aS postulinn segist þakka GuSi sínum án afláts fyrir þaS, aS söfnuSurinn hafi veitt viS- töku orSinu, sem hann boSaSi þeim,, ekki sem sínu orSi eða manna orSi, heldur sem GuSs orSi (1, 18J. Er ekki óhætt aS fullyrða, aS margir góðir hæfileikar nútíðar-prédikara fari út um þúfur v’egna þess, aS orðiS, sem þeir prédika, er ekki ætíS Guðsorð—orSiS eina, sem lífiS og kraftinn hefir aS geyma? ÞaS má meS sanni segja, aS bréfiS sé ein óslitin keSja af föSurlegum áminningum og viðvörunum til Þessaloníkumanna um þaS, aS þeir skuli reynast trúir fagnaSar- erindinu blessaða, sem þeim hafi veriS boSaS. “SíSasti kafli bréfsins er há-alvarlegs efnis fyrir alla þá, sem vilja leita sál sinni huggunar og friSar á yfirstandandi tíS. Postul- inn talar um endalok allra hluta, eSa heimsendi. ÞaS sýnist ekki vera alment áhyggjuefni manna yfirleitt, að endir allra hluta sé í nánd, og ekki er þaS allra meSfæri, aS tala út í þaö efni, en þó varar postulinn sterklega viS andvaraleysi í því efni, hvetur rnenn til aS v'era vakandi og algáSir, því enginn viti daginn né stundina. Því er miður, aS margir, sem telja sig kristna, hugsa lítiS um spádóma ritn- ingarinnar; en postulinn varar safnaSarfólk sitt viS því, aS fyrirlíta ekki spádómana.” ÞaS eru alvarleg efni og umhugsunarverS, sem bréfritarinn minnist á—einhver allra brýnustu nauSsynjamál kristninnar. Leik- mannastarfsemin er eitt af þeim. AuSv'itaS er Páll ekki síSur fyrir-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.