Sameiningin - 01.02.1917, Qupperneq 29
381
inn mælti mjög me‘5 aö leggja rækt vi'5 sunnudagsskóla til aS bjarga
æskulýSnum frá glötun siSferSislegri og andlegri. En foreldrum
sagSi hann aS eklíi væri nóg aS segja viS börnin “fariS þiS”, heldur
ætti aS segja: “ komiS þiS.” MeS öSrurn orSum ættu foreldrarnir
aS koma á sunnudagsskólann sjálf og taka börnin meS sér.
--------o---------
FYRIR UNGA FÓLKIÐ.
Deild þessa annast séra Friðrik Hallgrímsson.
Bandalag Pembina-safnaðar skrifaSi ntér 11. Janúar gott og ítar-
legt bréf, og skulu hér tilfærSir kaflar úr því, hinum Bdl. til fróSleiks
og fyrirmyndar:
“BandalagiS er vel vakandi og vinnandi. ÞaS heldur sína tvo
reglulegu fundi í mánuSi hverjum alt áriS, og fellur ekki úr fundur,
nema einhver sérstök atvik aftri.------- — Allir meSlimir reyna aS
vinna sarnan og hjálpa hver öSrmn, en varpa ekki allri ábyrgSinni á
einhven einn; þetta er ef til v’ill ein allra sterkasta ástæSan fyrir því,
hve vel féalgskapnum vegnar. — Hinn 23. Október síSastliSiS haust
höfSum viS opinn fund fyrir alla, og tókunr samskot til stuSnings
heiSingjatrúboSs-starfinu. Trúmálanefndin hafSi undirbúiS ágætt
prógram, er sérstaklega laut aS heiSigjatrúboSi og þýSingu þess. Því
miSur sóttu fremur fáir fundinn, en samt komu inn í samskotum «$4,
og má þaS gott heita, eins og á stóS.”
“BandalagiS gekst fyrir því, aS láta setja rafljós í kirkju safn-
aSarins, og borgaSi fyrir þau aS nokkru leyti.”
“ViS álítum, aS þaS væri mjög uppbyggilegt fyrir þenna félags-
skap, ef Bandalögin gætu komiS á reglulegum bréfa-viSskiftum sín á
milli og skýrSu hvert öSru frá störfum sínum og gæfu einnig hvert
öSru bendingar v’iSvíkjandi starfinu.------AS endingu óskum viS
Bandalögunum öllum blessunar Drottins á þessu nýbyrjaSa ári.”—
Hafi Bandalag Pembina-safnaSar beztu þakkir fyrir bréfiS og
dugnaSinn. — ViSvikjandi bréfa-viSskiftum Bandalaganna er þaS aS
segja, aS hvaS eftir annaS hefir veriS reynt aS koma þeim á, en þaS
hefir aS miklu leyti mistekist vegna þess, aS sum Bdl. hafa veriS
hirSulaus í því efni og látiS bréfin liggja alt of lengi hjá sér. En
hvers vegna þá ekki reyna þá aSferS, aS senda þessari deild blaSs-
ins viS og viS fréttir og bendingar, og gjöra hana meS því aS mál-
gagni Bandalaganna? Eg hefi hv’aS eftir annaS mælst til þess í bréf-
um til Bandalaganna, en lítiS orSiS úr undirtektum af þeirra hálfu.
Vilja nú ekki einhver Bdl. taka sig til og senda mér eitthvaS félags-
starfinu viSvíkjandi handa blaSinu? Hvers vegna einangra sig og
nenna ekkert aS gjöra hinum félagsdeildunum til uppbyggingar ?