Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1917, Síða 25

Sameiningin - 01.08.1917, Síða 25
185 “Hjartað bæöi og húsið mitt heimili veri, Jesú, þitt; hjá mér þigg hvíld hentuga; þó þú komir meS krossinn þinn, kom þú blessaður til mín inn, fagna’ eg þér fegins huga.,” Kæra unga móðir! ÞaS er gamalt orStak, aS í okkar breizka og ófullkomna manneSli komist ekkert nær kærleika GuSs en móSur- ástin. En hún kemur skýrast fram í því, þegar barninu er á undan öllu öSru innrætt trú á frelsarann og réttur skilningur á kenningu hans. Athugum sálminn, “í Jesú nafni áfram enn”, eftir séra Valde- mar Briem. Þar er þetta vers: “í nafni hans sé niSur sáS, meS nýju vori í þiSnaS láS; í nafni hans GuSs orSi á á æskuvori snemma aS sá.” Mér var kent aS stafa á nýja testamentiS, og á því lærSi eg aS lesa—á þeim árum var lítið um stafrófskver. Og fyrir GuSs náS fékk sú bók hald á huga mínum fyr en nokkur önnur. Eátum áhuga fyrir málefni kristindómsins vaxa á heimilum olckar. Kátum þá hugsun hverfa, aS þaS standi í vegi fyrir okkar líkamlegu þörfum. BiSjum meS séra Valdemari: “Þinn andi, GuS, mitt endurfæSi sinni, og í mér skapi hjarta nýtt og gott, er aftur verSi eftir líking þinni, og áv'alt beri þinnar myndar vott. Þinn andi, GuS, mitt helgi og betri hjarta, og hreinsi þaS frá allri villu og synd, og höll þar inni byggi dýra og bjarta, er blíSa sifelt geymi Jesú mynd.” Kæru vinir! takiS eftir, þegar þessu heiftaræSi mannvonzkunn- ar linnir, aS þó mannkyniS verSi þá fátækara af jarSneskum auS, þá verSur þaS rikara af lotningu fyrir GuSi, af trausti, þakklæti og kærleika til GuSs, af hógværS og sannri mannúS. Þá verSur fariS aS athuga þetta mikla boS Jesú Krists: “EeitiS fyrst ríkis GuSs og réttlætis, og þá mun alt þetta veitast ySur aS auki.” Tignum GuS i hug og hjarta, hann viS treystum sífelt á; mun þaS ætíS mjög vel skarta, meSan lífiS endast má. ------O------- GóS hugvekja og uppbyggileg, ef hugsaS er eftir henni. ís- lenzku heimilin voru ekki fjölskrúSug aS ytra álitinu, en þar lifS: þó glóS á arninum, sem vermdi sálarlíf þjóSarinnar. Sá eldur má ekki kulna út á vorri tíS, þótt öldin þessi líti stórt á sig. — Drauma

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.