Sameiningin - 01.01.1910, Blaðsíða 6
342
ófrjálslyndi að kalla að vilja lialda dauðakaldi í kinn
postullega kristindóm nýja testamentisins. Að því er
snertir kirkjusiði og kirkjustjórn og öll önnur auka-
atriði, þori eg að staðkœfa, að klerkarnir allir á Islandi
eru miklu ófrjálslyndari en eg. En sleppum þessu, því það
gæti virzt, að eg sé kér að krósa sjálfum mér. Hitt vilda
eg fremr geta um, að það var mér sársauki, er eg reyndi
það, að þér, sem eitt sinn tókuð opinkerlega að yðr málið
um skilnað kirkjunnar íslenzku frá kinni veraldlegu
stjórn, skylduð — samfara því, er þér festuð ást á nýju
guðfrœðinni — kregðast þeirri lífsnauðsyn. Þér sannið
það, að ríkiskirkju íslands verðr ekki aftr bjargað til
Jesú Krists. Iíún er óaftrkallanlega dœmd til dauða.
Þér verðið að fyrirgefa mér, þótt eg segi yðr þetta,
nýkomnum í kið kirkjulega forsæti, upp í opið geð. Og
eg veit, að góðlyndi yðar er svo mikið, að þér gjörið það.
Lengst af kefi eg síðan í vikunni eftir páska verið
all-mjög bilaðr á keilsu, jafnvel um kríð legið. Nú frísk-
a.ri þó, en kefi þó engan veginn náð mér.
Með einlægri vinsemd og kjartanlegum blessunar-
óskum. Yðar ætíð J. Bj.
o-
Herra HALLGRÍMR biskup SVEINSSON andaðist á heimili
sínu í Reykjavík fimmtudaginn 16. Desember, og fór greftrun hans
fram næsta fimmtudag, Þorláksmessu. Haföi hann lengi áör gengiö
meö sjúkdóm þann, er varö banamein hans, og oft veriö mjög hart
haldinn, einkum siöast. Því fremr hefir hann hlotiö aö veröa því
feginn, er drottinn veitti honum nú, dauöþreyttum krossbera, hvíld-
ina. Og vafalaust hefir samfögnuðr eftirþreyjandi ástvina hans
meö honum út af lausn hans undan krossinum veriö einn þáttr í
jólagleöi þeirra í þetta skifti.
Kirkjunni á íslandi veitti hann forstööu frá því sumarið 1889
þar til í fyrra haust, er hann sjúkdóms síns vegna varö aö sœkja um
lausn frá embætti sínu. Og mun síðasta embættisverk hans hafa
verið þaö, er hann vígöi eftirmann sinn, herra Þórhall Bjarnarson
f4. Okt. 1908J