Sameiningin - 01.01.1910, Blaðsíða 11
347
viÖ eigum livor um sig að byrja nýtt.
Nú vertu sæll, þó við þig skil eg glaðr;
þú verðr síðar nvr og betri maðr.
X.
ólafr Tryggvason sœkir Þorvald heim.
Hugr líðr oft í austr; —
oitt í Garðaríki klaustr
nefndu dróttir Dröfn.
Það menn kváðu Þorvald stofna,
þegar f jör bans tók að dofna;
þar bann vildi síðast sofna,
síðast fá þar höfn.
Halr farið bafði víða,
hlotið œrið við að stríða,
frægð sér fengið þó.
Margt var runnið rauna hreggið,
rólegt nú var öldungs neggið;
. . silfrhvítt og sítt var skeggið;
sat hann þar í ró.
Kominn var í klaustrið gestr,
ka.ppi mikill, drengr beztr:
ungr Ólafr.
Konungborinn kappi var hann,
konungstign á enni bar hann;
herör marga liér upp skar hann,
hraustr víkingr.
„Hér sé guðs í húsi friðr!“—
hermdi göfgr Tryggva niðr;—
„Þorvald hitti’ eg hér,
víðförla sem virðar kalla;
vítt þú fórst um heimsbyggð alla.
Víðförul hinn vitra’ og snjalla
virði’ eg fyrir mér.“ —
„Farið liefi’ eg víða varla,