Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1910, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.01.1910, Blaðsíða 24
3Öo ® sem sú reynsla hafði á hann. Þó sást ekkert merki þess, * ekkert, sem af yrði ráðið, að á honum hefði orðiS nokkur breyting, aS því undanteknu, aS er hann lyfti upp höfði og hélt handleggjunum út til jjess að láta leg-gja á sig böndin, þá sást, að það, er líktist boga Amors á vörum hans, var horfiS. Á því augnabliki hafSi hann lagt af sér barnseðliS og var orSinn fulltíða maðr. LúSrhljóS kvað viS á garösvæðinu. Um leiS og þaS þagnaði voru hermennirnir aS fara burt af þakstallinum; og þar sem margir þeirra þorSu ekki aS láta sjá sig í fylk- ingarröðinni meS sýnilegan ránfeng í höndum sér, þá þeyttu þeir því, sem þeir héldu á, á gólfiS þangaS til þaS allt var þakiS allskonar dýrum dómum. Þá er Júda sté niðr, var allt komið í lag og yfirmaSrinn beiS þess, aS hann sæi síS- ustu skipan sinni fullnœgt. MóSir og dóttir ásamt heimilisfólkinu öllu voru leiddar út um norðrhliSiS, sem lá í rústum, svo aS naumast varS þar fariS um. Sumt af þjónunum og ambáttunum var boriS og barnfœtt þar í húsinu, enda hljóðaSi þaS fólk svo, aS í mesta máta var aumkunarvert. Seinast voru hross og önnur húsdýr, sem þar höfðu átt heima, rekin fram hjá Júda, og fór hann þá aS átta sig á því, hve víStœk hefnd landstjórans myndi eiga aS verða. HúsiS sjálft var svo aS kalla lagt undir bann. Eftir því, sem unnt var aS fram- fylgja fyrirskipaninni, var ekkert, sem lífsanda dró, látiS eftir innan veggja þess. vEf í Júdeu væri einhverjir aSrir, sem svo mikla vonzku hefði í sér til aS vilja myrSa róm- verskan landstjóra, þá skyldi þó sagan um þaS, sem hiS tigna ættfólk Húrs hefði orSiS fyrir, verða þeim til varúS- ar, og hins vegar myndi rústir hússins halda þeirri sögu lifandi í manna minni. YfirmaSrinn beiS fyrir utan meðan nokkrir af mönnum hans gjörSu viS hliSiS til bráðabirgða. Á strætinu var bardaginn nálega hættr. Uppá húsun- um hingaS og jjangaS sáust rykmekkir, sem sýndu, hvar enn var verið aS berjast. Hermannaflokkrinn stóS aS mestu kyrr. og hafSi skraut hans hið ytra og upphefð aS engu leyti rénaS. Júda var kominn út yfir þaS aS bera áhyggju fyrir sjálfum sér; af öllu, sem hann hafSi nú fyrir augum, snart ekkert tilfinninghjarta hans annaS en bandingj- arnir; í hópi þeira leitaði hann móður sinnar og Tirzu, en sá þær ekki. Allt í einu reis kvenpersóna ein uppfrájörðu, þar sem hún hafSi legiS, brá viS og skundaði til baka aS hliSinu. Sum- ir af varSHSinu réttu fram hendrnar til aS grípa hana, en þaS mistókst, og heyrSist þá óp mikiS. Hún hljóp þangaS sem Júda var, varpaði sér niSr og spennti örmum um kné «

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.