Sameiningin - 01.01.1910, Blaðsíða 16
352
Jóla-hugsanir
(á morgni síðasta jóladags).
1. GlaSir jóla-hátíð höldum,
helgum drottni þennan dag,
lionum þökk og lieiðr gjöldum —
hjörtun ómi sigrlag —
fyrir 1 jós og frið á jörð;
fagni gjörvöll kristin hjörð.
„Dýrð sé guði’ í hæstum hæðum!“
iians er aldrei þrot á gœðum.
2. Fœddr er oss friðarhoðinn,
frelsi dýrst er mönnum bjó;
hrundinn burtu heljar-voðinn,
hjarta voru fengin ró;
algœzkunnar signuð sól,
svifin vfir jarðar ból,
öllum lieimi fögnuð fœrir,
friðar, vermir, styrkir, nœrir.
3. Skammvinnt ei því óttumst kifið.
áfram glaðir höldum leið;
er í vændum œðra lífið,
endað hér við mannlífs skeið;
himnesk þá vér liöldum jól
herrans kring um náðarstól.
þars um eilífð dýrðin drottnar,
dauðans fjötur sundr brotnar.
S. J. Jóhannesson.
Trúboðsferðir.
Samkvæmt loforði mínu skal eg hér í mjög stuttu máli skýra
frá feröum mínum sem trúboöi kirkjufélagsins á síðastliðnti sumri
á milli hinna dreifðit íslendinga-byggða bæði í Canada og Banda-
ríkjum.
Fyrir kirkjuþing þjónaði eg Konkordía-söfnuði og Þingvalla-