Fréttablaðið - 05.04.2011, Blaðsíða 28
5. apríl 2011 ÞRIÐJUDAGUR20
BAKÞANKAR
sr. Sigurðar
Árna
Þórðarsonar
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
LÁRÉTT
2. dóms, 6. utan, 8. missir, 9. kletta-
sprunga, 11. bókstafur, 12. goðmögn,
14. kál, 16. samanburðart., 17. hyggja,
18. stígandi, 20. gjaldmiðill, 21.
spaug.
LÓÐRÉTT
1. eymsl, 3. ólæti, 4. keppikefli, 5. fyrir-
boði, 7. snuður, 10. svif, 13. veitt eftir-
för, 15. tónleikaferðir, 16. mælieining,
19. ætíð.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. mats, 6. án, 8. tap, 9. gjá,
11. ká, 12. tótem, 14. salat, 16. en, 17.
trú, 18. ris, 20. kr, 21. grín.
LÓÐRÉTT: 1. bágt, 3. at, 4. takmark,
5. spá, 7. njósnir, 10. áta, 13. elt, 15.
túra, 16. erg, 19. sí.
Nei nei nei... þú ert að
misskilja!
Ég heiti Samúel Lokason,
ekki samloka!
Nei, hvað
erum við
með hér?
Grimsby
Town?
Eee...
já.
Já, það hafa sko verið betri
tímar á Blundell Park! Það
var leiðinlegt með þetta
mark í uppbótartíma á móti
Gillingham! Þínir menn áttu
skilið stig í þeim leik!
Frábært!
Loksins
smá
virðing!
Það gerist
nú ekki oft!
Og ekki nóg
með það!
Harðir stuðn-
ingsmenn eins
og þú fá að
hafa heiðurs-
hatt kráarinnar!
Grimsby?
Með
hverjum
hélt hann
áður?
Wycombe!
Það var
nú meira
ruslið!
... og foreldrar Heimis
labba inn og sjá
þurrkarann fullan af
poppkorni, ha?
Og þau bara standa
þarna með þennan
ruglingslega, tóma
svip sem foreldrar eru
alltaf með!
Já, einmitt
þennan!
Sum börn gefa frá sér hljóð sem
líkjast fuglasöng eða tónlist.
Þetta er
geðveikt
flott,
Lóa!
SOS BJ
ÖRGUN
Fermingarnar eru byrjaðar og já við lífsspurningunum hljóma í kirkjunum.
Hvað ætli þetta unga fólk þrái mest? Hluti
eða kannski eitthvað annað? Kanntu að
gefa?
SÍÐUSTU fimm árin hafa fermingar-
ungmenni í Neskirkju skrifað á blað vonir
sínar og drauma um framtíðina. Þessi
líklega fimm hundruð svör eru merkileg,
nánast alltaf heiðarleg, sum skemmtileg
og kúnstug, en önnur átakanleg. Draumar
um frægð spretta fram og mörg vilja
verða afreksfólk á einhverju sviði. Nokkur
stefna á vit ævintýra og ætla að stunda
áhættuleik og hasaríþróttir. Útlitsmál eru
stundum nefnd, þau vilja gjarnan
vera mjó og sæt. Vinnumál eru líka
flestum ofarlega í huga. Störfin
eru ekki lengur rígbundin við
kyn. Og menntunareinbeitnin
er skýr. Á hverju ári skrifa svo
einhver, að þau þrái að eignast
hest, hund eða annan álíka vin.
Unglingarnir minna gjarnan
á, að við eigum að vinna að vel-
ferð allra jarðarbarna, stuðla
að jöfnuði og vernda náttúruna.
STÓRU draumarnir? Hvaða
gjafir þráir meirihluti fermingar-
barna? Hvað er oftast nefnt? Nei,
það eru ekki hörðu pakkarnir, sem
eru þeim efst í huga, heldur raunveruleg
dýrmæti. Fermingarungmenni þrá, að fjöl-
skylda þeirra sé hamingjusöm, að öllum
líði vel og að í framtíðinni eignist þau
sjálf góðan maka og gjöfult fjölskyldulíf:
„Mig dreymir um góða fjölskyldu.“ „Mig
dreymir um að vera hamingjusöm í fram-
tíðinni.“ „Ég vil verða hamingjusamur.“
„Mig dreymir um, að vera hamingjusöm
til æviloka.“ „Mig dreymir um að eignast
góðan mann.“ Nokkur stynja upp, að þau
þrái meiri ást síns eigin fjölskyldufólks.
Slíkt stingur í hjartað. Eiga ekki allir menn
rétt á elsku „ástvina“?
ERTU á leið í búð til að kaupa fermingar-
gjöf? Staldraðu við og íhugaðu fyrst óskir
og þrá fermingarungmennisins. Getur
verið, að það hafi nákvæmlega sömu
grunnþarfir og þú? Hlutir eða hamingja?
Peningar eða tími? Harðir pakkar eða
meiri mýkt? Getur þú gefið eitthvað af þér,
nánd, gleði, fegurð og elskusemi? Ferm-
ingarungmenni eru ekki hlutafrík heldur
hamingjufólk. Unglingar slá vissulega
ekki hendi á móti pakka, en mikilvægast
er þeim hið góða líf. Þau vilja hamingju
fremur en dót. Þú mátt trúa því því þau
skrifa það, staðfesta það, sjálf. Hamingjan
er alltaf heimafengin og aldrei keypt.
Iðkum gleðina fremur en að pakka henni
inn. Það er í stíl við kirkjujá. Manstu hver
er aðalspurningin í fermingunni?
Fermingargjöfin í ár
Fyrirtækjaþjónusta OFFICE 1
óskar eftir reyndum sölumanni.
Office1 leitar að öflugum sölumanni í starf viðskiptastjóra.
Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með
framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum til þess að starfa
með öflugum og skemmtilegum hópi fólks í ört stækkandi deild
innan fyrirtækisins.
Helstu verkefni:
Samskipti við viðskiptavini
Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
Öflun viðskiptasambanda
Efling og viðhald núverandi viðskiptatengsla
Tilboðsgerð og samningar
Hæfniskröfur:
Menntun eða góð starfsreynsla sem nýtist í starfi
Áreiðanleiki
Skipulögð og markviss vinnubrögð
Góð framkoma og jákvæðni
Snyrtimennska og stundvísi
Geta unnið sjálfstætt og hæfni í mannlegum samskiptum.
Góð kunnátta í excel og helst í notkun OLAP teninga.
Önnur tölvukunnátta æskileg m.a. Axapta.
Frumkvæði í starfi, metnaður, áhugi og þjónustulund eru
skilyrði.
Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl n.k.
Umsóknir ásamt ferilskrá og meðmælum berist til
ragnar@egilsson.is
Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði
á 120 stöðum um land allt.
Nánari upplýsingar á
visir.is/dreifing