Fréttablaðið - 05.04.2011, Page 32

Fréttablaðið - 05.04.2011, Page 32
24 5. apríl 2011 ÞRIÐJUDAGUR Breski ólátabelgurinn Liam Gallagher, fyrrverandi söngvari Oasis, er þekkt- ur fyrir allt annað en að liggja á skoðunum sínum um menn og málefni. Hann hefur nú sent Jay Z-tóninn fyrir fatalínuna hans. Liam Gallagher er smám saman að komast aftur upp á afturlappirnar eftir að hljómsveitin Oasis liðað- ist í sundur eftir áralangar deil- ur Galagher-bræðranna Liams og Noels um strauma og stefnur. Hann er byrjaður í nýrri hljóm- sveit, Beady Eye, og hefur sett á markað nýtt tískumerki undir nafninu Pretty Green. Það hefur vakið töluverða athygli í tísku- heiminum og knattspyrnustjörnur á borð við Joe Cole og David Bent- ley, sem báðir hafa þó mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá sínum félagsliðum, vilja nánast eingöngu ganga í fötum frá merkinu. Gallagher, sem er sjálfur harður stuðningsmaður Manchester City, þekkir þá list best allra að vekja athygli á sjálfum sér og sínum vörum og ákvað því að beina sjón- um sínum að tískumerki rappar- ans Jay-Z, af einhverjum ókunnum ástæðum, kannski af öfundsýki enda selur Jay -Z föt fyrir 436 millj- ónir punda á ári hverju undir nafn- inu Rocawear. Samkvæmt Daily Star finnst Liam föt rapparans ákaflega ljót. „Þú lendir bara í vandræðum við laganna verði ef þú ert í fötunum frá Jay-Z,“ hefur blaðið eftir söngvaranum, sem hefur aldrei efast um eigið ágæti, hvað þá gæði tískulínunnar sinnar. Daily Star rifjar upp í kjölfarið að Gallagher-bræðurnir gætu kannski fundið sinn samhljóm í einhliða stríðinu við Jay-Z, því fyrir þrem- ur árum gagnrýndi Noel Gallagher rapparann harðlega fyrir að vera opnunaratriði Glastonbury-hátíð- arinnar. „Sú hátíð er byggð á gítar- hefð. Ef eitthvað er ekki bilað þá á ekkert að gera við það.“ Liam í fatahönnunarstríð Aðdáendur Bruce Wayne og hlið- arsjálfs hans, Batman, geta tekið gleði sína á ný, því leikstjórinn Christopher Nolan hyggst ekki yfirgefa riddara næturinnar jafn snögglega og gefið hafði verið í skyn. Nolan er nú að undirbúa sig fyrir þriðju myndina um Batman en hinar tvær, Batman Begins og Dark Knight, hafa notið feikilega mikillar hylli meðal gagnrýnenda og áhorfenda. Nolan hafði lýst því yfir að þetta yrði hans síðasta mynd um þrotlausa baráttu Bat- man við þrjóta Gotham-borgar og það er allt satt og rétt. Hins vegar láðist Nolan að nefna það að hann myndi framleiða sjálf- stætt framhald þeirra mynda. For- seti Warner Bros., Jeff Robinov, upplýsti þetta í samtali við Los Angeles Times. „Við fáum þriðju Batman-myndina en síðan þurf- um við að endurskoða söguna og gera eitthvað nýtt með honum. Christopher Nolan mun framleiða ásamt Emmu Thomas og það er því í þeirra höndum hvert framhaldið verður.“ Þetta minnir óneitanlega á örlög Spider-Man þríleiksins eftir Sam Raimi en nú hefur verið ákveðið að gera kvikmyndir um unglingsárin í lífi þeirrar hetju. Raimi kemur reyndar ekkert nálægt þeim. Nolan hefur verið að safna liði fyrir þriðju myndina og þegar hefur verið staðfest að þau Anne Hathaway, Tom Hardy og Joseph Gordon-Levitt muni leika í mynd- inni við hlið Michael Caine og Christian Bale. - fgg Nolan fær ekki nóg af Batman EKKI LOKIÐ Sögunni um Batman er ekki lokið því Christopher Nolan mun framleiða nýja kvikmynd um riddara næturinnar. SKRÝTIN STRÍÐSYFIRLÝSING Liam Gallagher er snillingur í að eignast óvini og sendi Jay-Z tóninn nú fyrir helgi. Hann vill meina að fólk verði handtekið ef það klæðist fötum frá fatalínu Jay-Z en Liam hefur sjálfur sett á fót fatamerki undir nafninu Pretty Green og hefur eignast fylgismenn á borð við Joe Cole og David Bentley. NORDICPHOTOS/GETTY SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%ÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 5.45 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L BIUTIFUL KL. 6 - 9 12 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L KURTEIST FÓLK KL. 6 - 8 - 10 L LIMITLESS KL. 10 14 NO STRINGS ATTACHED KL. 8 12 -H.S., MBL -Þ.Þ., FT KURTEIST FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 – 5.45 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 LIMITLESS LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 L BATTLE: LOS ANGELES KL. 10.15 12 NO STRINGS ATTACHED KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L -T.V. - KVIKMYNDIR.IS MEÐ ÍSLENSKU TALI-H.S., MBL -Þ.Þ., FT -R.E., FBL 750 Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 7 Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 7 HOPP - ISL TAL 6 HOPP - ENS TAL 6, 8 og 10 KURTEIST FÓLK 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED 8 og 10.10 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞriðjudagur er tilboðsdagur. 700 kr. 700 kr. - Þ.Þ. - FT - R.E. - Fréttablaðið - H.S. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar EKKI TILBOÐ MATT DAMON EMILY BLUNT SISTIBLY ENTERTAINING. Y AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH ON STAGE ON OS THE WALL STREET JOURNAL, JO ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER ÁLFABAKKA EGILSHÖLL KRINGLUNNI 10 10 10 16 16 16 16 16 L L L L L L 12 12 12 12 14 12 12 AKUREYRI 10 12 12 12 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 6 HALL PASS kl. 6 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tal kl. 6 HALL PASS kl. 8 - 10:20 THE WAY BACK kl. 5:40 RANGO M/ ísl. Tal kl. 5:50 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 - 8 THE RITE kl. 10:20 V I P V I P SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti kl. 8:20 - 10:30 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D ísl. Tal kl. 6:10 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 TRUE GRIT Númeruð sæti kl. 8 ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN SUCKER PUNCH kl. 5.25 - 8 - 10.35 LIMITLESS kl. 5.25 - 8 - 10.35 UNKNOWN kl. 5.25 - 8 - 10.35 MARS NEEDS MOMS-3D ísl. Tal kl. 5.25 HALL PASS kl. 8 ADJUSTMENT BUREU kl. 10.35 Í DAGÓ ÞR ÐJUDAGS ÍBI ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 43 30 0 3/ 11 15% afsláttur í apríl af 204 stykkja Nicotinell Fruit Verð með afslætti: 2 mg 4.329 kr. 4 mg 6.119 kr. Lægra verð í Lyfju MUNIÐ AÐGANGSKORTIN! Allt að 37% afsláttur BLUE VALENTINE FOUR LIONS BLACK SWAN LOVE AND OTHER DRUGS ANOTHER YEAR DEUS EX CINEMA: IKIRU 17:50, 20:10, 22:30 18:00, 20:00, 22:00 17;50, 20:00, 22:10 22:40 17:40 20:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR& CAFÉ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.