Fréttablaðið - 06.04.2011, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 6. apríl 2011 17
Heimilisþjófavörn
Þjófavörn fyrir heimahús, hringir í 3
símanúmer. Örfá stk eftir.
Eigum nokkur stk. 80cc kitt í 4 gengis
skellinöðrur. Viðgerðarmaður setur þær
í fyrir þig.
Vorum að fá nýja sendingu af okkar
vinsælu Ál-römpum, fyrir flestar
tegundir bíla. Taka allt að 150kg. Verð
37,500 kr. Erum að selja nokkrar
notaðar 50cc vespur.
City Runner ehf
Laugarvegur 168, 105
Reykjavík
Sími: 567 1040
Opið frá 13 til 18 mánudaga
til föstudaga.
Lítið notaður Kohler & Campbell flygill
til sölu, svartur háglans, um 150 cm
að lengd. Nýlega yfirfarinn og stilltur.
Nánari upplýsingar í síma 661-7164.
Ísskápar, þvottavélar, Eumenia með
þurrkara, uppþvottavélar, þurrkarar,
frystikista, stiga stýrissnjóþota,
barnaþríhjól, barnahjól, sjónvörp,
Tölvuflatskjár, Gaggenau ofn, Toyota
Corolla XLI árg’95 S. 896 8568.
Þjóðbúningur
Til sölu glæsilegur þjóðbúningur m.
auka svuntum og skikjusjali mjög vel
meðfarinn og handsmíðað silfur uppl:
659 6158.
ÞVOTTAVÉLAR
Til sölu notaðar þvottavélar, þurrkarar,
5-10 kg. og uppþvottavélar. Tökum
bilaðar vélar uppí. Varahlutir á góðu
verði. Opið alla daga 12:00- 17:00
Síðumúla 37 Kjallara, 108 Rvk 847
5545.
Til sölu Rafmagnsreiðhjól og
hlaupabretti. Uppl. í s. 892 2505.
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
KAUPUM GULL
og aðra eðalmálma gegn
framvísun persónuskilríkja.
Sigga & Timo Linnetsstíg 2,
220 Hafnarfjörður
S. 565 4854
www.siggaogtimo.is
Vélar og verkfæri
VAKÚM DÆLA/BLÁSARI ÓSKAST 1 HÖ,
Max 54,5/50-98 SCFM. Uppl. í síma
867 4922
Til bygginga
Harðviður til
húsabygginga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket,
útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
Verslun
Teg. Fresia saumlaus í A,B,C,D skálum
á kr. 7.680,- Misty Laugavegi 178, s:
551 3366.
Teg. Fresia stór í D,DD,E,F,FF,G skálum
á kr. 7.680,- Misty Laugavegi 178, s:
551 3366.
Ýmislegt
Grindarhlið til sölu. V. 180 þús.
sveit2011@gmail.com Sími 777 9933.
HEILSA
Heilsuvörur
Árangur með Herbalife í 30 ár. Hringdu
og fáðu frían prufupakka. Edda Borg S.
896 4662 www.lifsstill.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
Authentic initiation into the tantric
mysteries with tantra massage.
Unique experience for men, women
and couples. Tel: 698 8301 www.
tantra-temple.com
Þjónusta
EINKATÍMAR Í YOGA OG YOGAÞERAPÍU.
www.yogaheilsa.is Gummi: 6918565
Reykstopp með árangri
s:694 5494
Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur
og sérfræðingur í EFT www.theta.is
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig
að mér akstursmat. Uppl. í s. 694
9515 Haukur Vigfússon.
Gisting
Fullbúnar hótelíbúðir í vikuleigu í
Hafnarfirði. s. 899 7004.
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Til leigu falleg 3 heb. íbúð í Rimahverfi,
Grafarvogi. Leiga 120 þús. hiti, rafmagn
og hússj. innif. Stutt í alla þjónustu.
Suðursv. m. fallegu útsýni. Uppl. síma
892 9029.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Room for rent/ herbergi til leigu á
svæði 105. Þvottav., internet ofl. Uppl.
s. 695 1918.
Til leigu 2 herbergja 70 fm íbúð á
jarðhæð í sérbýli í Hamrahverfi. Leigist
barnlausu pari, leiga 85þ. + hiti og
rafmagn. Dýr ekki leyfð. Reyklaus íbúð.
3 mánaða banka ábyrgð. S. 567 5322.
Herb. til leigu á svæði 201. Með aðgangi
að eldh., baðherb. og þvottavél. Uppl. í
síma 893 3475.
Til leigu rúmgóð 2ja hrb. íbúð í
Kópavogi, fyrir 60 ára og eldri. Uppl.
4811046 - 6925956
Húsnæði óskast
Óska eftir 2 herb. íbúð. Allt kemur til
greina, nema vesturbærinn. Er ein og
reyklaus. S. 860 3949.
Fyrirtæki óskar eftir 3ja herb. íbúð
með húsgögnum. park@park.is Sími
691 4060.
Vil kaupa litla íbúð á Rvk.svæði má
þarfnast mikilla endurbóta er með 2
millj.kr. jeppa upp. í kaupverð. Uppl. í
s. 893 3475.
Gisting
Sumarbústaðir
Sumarhús til leigu í Húsafelli -
Helgarleiga. Laus. Uppl. í S. 895 2490.
Óska eftir að kaupa sumarbústað við
Meðalfellsvatn í Kjós. Þarf að vera í
góðu ástandi með rafmagni og vatni.
Gott að hluti innbús fylgi, allavega
eldhús. Upplýsingar í síma 665 9806.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu við Dalveg í Kóp. 80fm.
Verslunar eða lagerhúsnæði. S. 893
3475.
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S:
564-6500
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað &
öryggismyndavélar. S. 555 3464.
Atvinna í boði
Stay Apartments
Is looking for maids for permanent
work. Requirements: Experience, car
and fluent English. Send applications
to: stay@stay.is.
Þjónustufólk vantar á vaktir á
veitingahús í 101. Uppl. í s: 866-7629
Óskum eftir meiraprófs mönnum til
starfa. park@park.is Sími 615 0857.
Okkur vantar ráða Ala Carte kokk í
Noreg frá 1.maí góð laun í boði uppl:
gisla988@gmail.com
Vélaverkstæði óskar eftir starfsmanni
verður að hafa reynslu af viðgerðum.
ATH ráðið verður í starfið samkv.
skilmálum Vinnumálastofnunar um
vinnumarkaðsúrræði. Umsóknir sendist
á : hinrik@velavit.is
Íbúðahótel í 101 óskar eftir að ráða
fólk í hlutastörf við þrif á hótelíbúðum.
Umsóknir: aparthotel101@yahoo.com
Atvinna óskast
Starfsmenn frá Lettlandi óska eftir
vinnu: smiðir, verkamenn, bílstjórar etc.
S.8457158
Einkamál
Ný upptaka! Það er komið vor :) Nú er
komin ný upptaka hjá sögum Rauða
Torgsins og þessi er virkilega, virkilega
heit! Símar 905-2002 og 535-9930,
uppt.nr. 8305.
Ný upptaka! Það er komið vor :) Nú er
komin ný upptaka hjá sögum Rauða
Torgsins og þessi er virkilega, virkilega
heit! Símar 905-2002 og 535-9930,
uppt.nr. 8305.
Tilbreyting Íslenskar konur sem
leita mjög ákveðið að tilbreytingu
nota símaþjónustuna Rauða Torgið
Stefnumót. Auglýstu frítt: s. 555-4321.
Heyra auglýsingar: 905-2000 og 535-
9920.
Ung kona vill heyra frá karlmönnum, á
ákveðinn hátt. Auglýsing hennar er afar
„innileg” og mjög persónuleg. Rauða
Torgið Stefnumót, s. 905-2000 og 535-
9920
FÓÐUR
EÐA FÆÐA
MATVÍS minnir á málþingið um mat í
skólamötuneytum, 6. apríl kl. 15:00
að Stórhöfða 31, gengið inn að
neðanverðu.
Atvinna
Fundor / Mannfagnaður