Fréttablaðið - 28.04.2011, Side 26

Fréttablaðið - 28.04.2011, Side 26
28. apríl 2011 FIMMTUDAGUR2 Fléttur verða áberandi í sumar eins og fyrri ár og mega eins og áður alveg vera svolítið úr sér gengnar. Kæruleysislegar fastar fléttur út á hlið, fiskifléttur og fléttaðir hliðartoppar fara vel við sólina. Fjaðraskrauti, tjulli og blúndum er gjarnan hlaðið á hattbörðin. Kate hefur sjálf tamið sér að ganga með fallegt höfuðskraut á mannamótum. Hátíð hattanna Breskar konur eru þekktar fyrir fallega hatta og verður líklega hægt að sjá þá nokkra á brúðkaupsgestum þegar Kate og Vilhjálmur prins ganga í það heilaga á morgun. Fréttablaðið gróf upp nokkra til gamans. 10% 25% SUMARDAGAR 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is vertu vinur á facebook Erum fluttar í Skeifuna 8 Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Sumargleði 20 - 80% afsláttur Opið mánudag- föstudag frá 11-18, laugardaga frá 11-16. Suðulandsbraut 50 Bláu húsin við Faxafen 108 Reykjavík Tel: 5884499 mostc@mostc.is Við erum á FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Elísabet drottning lætur sjaldan sjá sig utanhúss án þess að vera með hatt á höfði. Klassískur einfaldleiki fær einnig að fljóta með.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.