Fréttablaðið - 28.04.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 28.04.2011, Blaðsíða 42
28. apríl 2011 FIMMTUDAGUR26 Ástkær móðir okkar, Þórunn Guðmundsdóttir áður Hólavegi 15, Siglufirði, sem lést á dvalarheimilinu Hvammi Húsavík 14. apríl, verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 30. apríl kl. 14.00. Albert G. Einarsson Sigríður Þ. Einarsdóttir og fjölskyldur. Yngvi Rafn Baldvinsson fyrrum íþróttafulltrúi, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði, lést að morgni sumardagsins fyrsta á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Jarðarförin fer fram frá Víðistaðakirkju föstudaginn 29. apríl kl. 13. Friðrik E. Yngvason Theodóra Gunnarsdóttir Björgvin Yngvason Birna Hermannsdóttir Stefán Yngvason Nína Leósdóttir Yngvi Rafn Yngvason Alís Freygarðsdóttir og fjölskyldur. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ragnar Pálsson áður til heimilis að Hrísalundi 2a, Akureyri, lést 21. apríl sl. á Hornbrekku, dvalarheimili aldraðra Ólafsfirði. Regína Ragnarsdóttir Erling Ragnarsson Dagbjört Sigrún Torfadóttir Örn Ragnarsson Svanhvít Ingjaldsdóttir Úlfar Ragnarsson Stefán Ragnarsson Börkur Ragnarsson Jóhannes Stefánsson Anna Ragnarsdóttir Þröstur Ragnarsson barnabörn og barnabarnabörn Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra Þórhalls Einarssonar frá Djúpalæk, Helgamagrastræti 36, Akureyri, sem lést 2. apríl sl. Minning hans er ljós í lífi okkar. Jónína Þorsteinsdóttir Þórdís G. Þórhallsdóttir Flosi Kristinsson Arna H. Jónsdóttir Guðmundur V. Óskarsson Sigurlaug Sigurðardóttir Ari Laxdal barnabörn og fjölskyldur þeirra. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Dagný Ingimundardóttir Hraunbúðum, áður Kirkjuvegi 72, Vestmannaeyjum, sem lést 16. apríl, verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 30. apríl kl. 14. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hennar láti líknarfélög njóta þess. Helga Tómasdóttir Geirrún Tómasdóttir Sigurður Tómasson Guðrún Jakobsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur, bróðir og tengdasonur, Helgi Hannesson Laxakvísl 17, Reykjavík, varð bráðkvaddur að heimili sínu aðfaranótt páska- dags. Útför Helga fer fram í Langholtskirkju 3. maí og hefst athöfn kl. 13. Ása Dröfn Björnsdóttir Birgitta Rut Helgadóttir Líf Helgadóttir Darri Helgason Magnea Kristbjörg Andrésdóttir Hannes Helgason Margrét Guðný Hannesdóttir Andrés R. Hannesson Björn Kristjánsson Þuríður Stefánsdóttir Vinafélag Gljúfrasteins býður upp á göngu um miðbæ Reykjavíkur í fylgd Péturs Ármannssonar arki- tekts á laugardag. Pétur mun miðla fróðleik um ýmis hús þar sem Halldór Laxness hafði viðkomu um lengri eða skemmri tíma á yngri árum. Lesin verða örstutt textabrot sem tengjast þessum tíma í lífi hins unga manns. Sum húsanna standa enn, önnur eru horfin. Gangan hefst við Lauga- veg 32, fæðingarstað Hall- dórs klukkan 11 og endar við Vesturgötu 28, sem var heimili hans á stríðsárun- um. Vinafélag Gljúfrasteins var stofnað 23. apríl árið 2010 en tilgangur þess er að veita Gljúfrasteini aðstoð og stuðning og efla vitund um arf Halldórs Laxness og mikilvægi hans. Nánari upplýsingar um gönguna og viðkomustaði er að finna á www.gljufrasteinn.is. Í fótspor Laxness Í FYLGD PÉTURS ÁRMANNSSON- AR Gengið verður á milli húsa þar sem Halldór hafði viðkomu á yngri árum. Í tilefni Græns apríls bjóða Farfuglar öllum náttúru- unnendum í gönguferð í Valaból í dag. Lagt verð- ur af stað frá bílaplani við Kaldársel klukkan 18 og reiknað er með að gangan taki um tvo tíma. Göngufólk taki með sér hlýjan og skjólgóðan fatn- að, en Farfuglar bjóða upp á heitt kakó og kruðerí þegar áð verður við Músar- helli sem hefur verið áning- ar- og gististaður Farfugla og annars útivistarfólks í yfir 70 ár. Farfuglar vona að sem flestir sjái sér fært að koma og njóta náttúru- paradísar við mörk höfuð- borgarsvæðisins í góðum félagsskap. Nánari upplýsingar veitir Ásta Kristín Þorsteinsdótt- ir verkefnisstjóri í síma 868 0979 eða á netfanginu astakristin@hostel.is. Ganga, kakó og kruðerí í Valabóli KALDÁRSEL Náttúruunnendur eru hvattir til að mæta við Kaldársel klukkan 18 í dag og ganga með Farfuglum í vorinu í Valaból. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Þrjátíu ár er frá stofnun Samkórs Mýramanna. Af því tilefni munu kórfélag- ar og gestir þeirra efna til árlegrar vorhátíðar í Lyng- brekku á föstudagskvöld. Samkórinn fær til sín góða gesti. Átthagakór Strandamanna syngur og Ragnar Bjarnason tekur lagið. Stjórnandi Samkórs Mýramanna er Jónína Erna Arnardóttir. Kórformaður í dag er Birgir Pálsson, einn stofnfélaga kórsins og einn fjögurra sem enn syngja með kórnum af stofnend- unum. Hinir þrír eru syst- ir hans Steinunn Pálsdóttir, Þorkell Guðbrandsson frá Mel og Ólöf Guðmundsdóttir frá Hundastapa. Frá þessu er greint á skessuhorn.is Samkór Mýra- manna 30 ára SAMKÓR MÝRAMANNAHeldur upp á 30 ára afmæli. Árlegur fjölskyldudagur verður haldinn í náttúru- perlunni Gróttu laugardag- inn 30. apríl, en á varptím- anum, frá 1. maí til 1. júlí, er ekki leyfilegt að fara út í Gróttu. Gróttudagurinn stendur frá 9.30 til 13, en þá er hægt að komast fótgang- andi út í eyju. Einnig verð- ur björgunarsveitin Ársæll á staðnum og ekur þeim sem ekki treysta sér til að ganga. Hægt verður að kaupa kaffi, djús og rjóma- vöfflur í Fræðasetrinu og í Vitanum verða sýnd verk nemenda Grunnskóla Sel- tjarnarness. Þá mun Lalli töframaður skemmta gest- um klukkan 11. Á Gróttudeginum gefst tækifæri til að njóta ein- stakrar náttúrufegurðar og rannsaka lífríkið í fjörun- um sunnan við Gróttu, Sel- tjörn og Bakkavík sem eru auðugar af lífi. Fuglalífið á Seltjarnarnesi er einnig afar fjölbreytt en þar hafa sést yfir 100 fuglategundir. Gott er hafa með sér poka eða fötur til að tína skeljar og skemmtilegheit í fjör- unni. Síðar um daginn kl. 15 verða tónleikar í Seltjarn- arneskirkju og á Bókasafni Seltjarnarness opnar Ómar Óskarsson ljósmyndasýn- inguna Í ríki fuglanna kl. 16.30. Síðasti dagurinn í Gróttu í bili GRÓTTA Gróttudagurinn verður haldinn á laugardaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Strandamenn hafa efnt til keppni um Hamingjulagið 2011. Það jafngildir þjóðhá- tíðarlagi í þeirra héraði. Lagið má ekki hafa heyrst opinberlega áður. Ekki er verra að textinn fjalli að ein- hverju leyti um hamingjuna, Hólmavík eða Hamingju- daga, hina árlegu bæjarhá- tíð Strandamanna, það er þó alls ekki krafa. Skila þarf lögum á geisla- diski til Menningarmála- nefndar í síðasta lagi föstu- daginn 29. apríl, merkt Hamingjudagar á Hólma- vík – Lagasamkeppni 2011, Höfðagata 3, 510 Hólmavík. Keppnin sjálf verður svo haldin klukkan 20 sunnu- dagskvöldið 8. maí og þá verður eflaust mikið stuð í plássinu. -gun Samkeppni um Hamingjulagið 2011 HÓLMAVÍK Hamingjulagið má gjarnan snúast um þennan fagra stað við Steingrímsfjörð en það er þó ekki skilyrði. MYND/JÓN JÓNSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.