Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2011, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 05.05.2011, Qupperneq 36
5. MAÍ 2011 FIMMTUDAGUR2 ● baðherbergi LEIKFÖNGIN Í BAÐINU Flestir foreldrar þekkja þann vanda að ganga frá leikföngum barnanna eftir hið daglega bað. Til að þau flækist ekki fyrir á öðrum stundum er gott að koma sér upp neti til að geyma þau í milli notkunar. Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is s. 512 5462 og Ívar Örn Hansen ivarorn@365.is s. 512 5429. Baðherbergi eru oft á tíðum fremur lítil og þröng. Því þarf nokkra hugmyndaauðgi til að gera þau hugguleg. Hér eru nokkrar ágætar hugmyndir. KERTI Í SKÁL Þegar gesti ber að garði er gott að andrúmsloftið á baðherberginu sé ilmandi gott. Því takmarki má til dæmis ná með fljótandi ilmkertum í fallegri glerskál. Einnig má skreyta skálina með skrautsteinum og falleg- um laufblöðum eða blómum. HANDKLÆÐIN MERKT Handklæði enda oftar en ekki í óhreina tauinu eftir eina notk- un. Með því að sauma litaða borða á handklæðin eru þau auðþekkt og hver og einn getur notað sitt handklæði oftar en einu sinni og þannig minnkað vinnuna við þvottinn. LITRÍKUR ÞURRKUPAPPÍR Klósettrúllur þurfa ekki að vera leið- inlegar. Hægt er að fá ýmsar gerð- ir í ýmsum litum í sérbúðum sem gaman er að raða upp í glervasa og nota sem skraut. Sem dæmi um verslun á netinu má nefna www. thedesig- nertoiletroll- company. co.uk. STÆLLEG STURTUHENGI Sturtuhengin þurfa ekki að vera forljót úr plasti. Hægt er að nota lín að eigin vali og fóðra þá hlið sem snýr að sturtunni með plasti. Sniðugt á snyrtinguna ● SKIPT UM FÚGUR Sprungnar og upplitaðar fúgur geta gert annars fallegar flísar óhrjálegar. Á vef Húsasmiðjunnar er tilgreind auð- veld leið til að hressa upp á fúgurnar. Kaupa þarf fúgur í sama lit og þær sem eru fyrir. Þá þarf til verksins fúgusög, hlífðargleraugu, fúgusvamp, sýrublöndu, tusku, þurrt hand- klæði og fötu. Sagið ofan í fúgurnar með fúgusöginni en passið að fara ekki of djúpt eða saga í flísarnar. Hrærið út fúguna eftir leiðbeiningum. Notið fúguspaða til að renna fúgunni í raufina. Nuddið með fúgusvampinum til að þrýsta fúgunni vel í raufina en til að fá fallegt yfirborð má renna sleifarskafti eða fingri yfir fúguna. Látið fúgurnar þorna þangað til fer að myndast ský eða slikja á flís- unum og þurrkið með þurru handklæði. Í FÖGRUM SKÁLUM Skartgripir og hárspennur eiga ekki heima á vaskborðinu enda eykur það hættuna á að þau hverfi ofan í nið- urfallið. Falleg og jafnframt stórsnið- ug leið er að koma sér upp fögrum bakka og fínlegri skál sem raða má á ilmvötnum, skarti og hárskrauti. RÖNDÓTT OG ÖÐRUVÍSI Skrautlegt og litríkt veggfóður getur lífgað upp á baðherbergið. Ekki er mælt með að veggfóðra alla veggina sem getur verið yfirþyrmandi en smart getur verið að velja einn vegg til mótvægis við þá hvítu. LITASPRENGJA Á HVÍTUM GRUNNI Einfalt og hvítmálað baðherbergi má poppa upp með litríkri mynd eða jafnvel flottri kristalsljósakrónu. Hver segir að ekki megi upplifa smá glamúr á hinum allra heilag- asta stað? DÝRMÆTT GEYMSLUPLÁSS Ef pláss er nægt á baðherberginu getur verið skemmtilegt að koma fyrir frístandandi hillum sem nýtast undir allt frá handklæðum til snyrti- vara. Gaman er að taka eina hilluna undir skreytingar og dúllerí. SALSAKONUKVÖLD the pier fimmtudaginn 5. maí á smáratorgi: tískusýning frá evuklaedum, salsadans frá dansskóla ragnars, ostar frá ostabúdinni, snyrtivörukynning, léttar veitingar o.fl. á akureyri: salsadanskennsla, léttar veitingar og frábaer tilbod FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA SKÚBB Meiri Vísir. Stuðningshandföng Fastus ehf. | Síðumúla 16 | 108 Reykjavík | Sími 580 3900 | www.fastus.is Gott úrval stuðningshandfanga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.