Fréttablaðið - 05.05.2011, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 05.05.2011, Blaðsíða 60
48 5. maí 2011 FIMMTUDAGUR Lilja Hlín Pétursdóttir sigraði í myndasögukeppni Ókeibæ-kur og fékk að launum útgáfusamning við fyrirtækið. Myndasagan hennar er bæði blóðug og ofbeldisfull. Lilja Hlín Pétursdóttir bar sigur úr býtum í myndasögukeppni bókafor- lagsins Ókeibæ-kur sem var hald- in fyrir Ókeipiss, myndasögutíma- ritið sem kemur út á laugardaginn. Sama dag verður haldið upp á hinn alþjóðlega ókeypis-myndasögudag. „Mig langaði til að vinna þannig að ég ákvað að gera eitthvað í anda þess sem Ókeibæ-kur gefur út,“ segir Lilja Hlín. Saga hennar nefn- ist Grallarar og er að hennar sögn mjög ofbeldisfull. „Þetta er blóð- ug saga en samt er undirliggjandi söguþráður um vináttu og hvers virði hún er í róstusömu samfélagi sem við lifum í,“ segir hún. Í umsögn dómefndar stóð: „Lilja lék sér að forminu með því að segja söguna í gegnum teiknaðar polaroid-myndir. Kúlupennaskrift- in og poppkúltúrvísanir í húmorn- um gerðu útslagið“. Í öðru til fjórða sæti í mynda- sögukeppninni, í engri sérstakri röð, lentu Ingvar Barkarson, Birta Þrastardóttir, Júlía Hermanns- dóttir og Magnús Ingvar Ágústs- son. Alls voru um fjörutíu sögur sendar inn frá fólki á öllum aldri. Umfjöllunarefnið var af ýmsum toga, allt frá geimgríni yfir í vík- ingasplatter. Allar sögurnar sem tóku þátt verða til sýnis í sal Hug- leikjafélags Reykjavíkur við versl- unina Nexus og verða einnig í tímaritinu Ókeipiss. Lilja Hlín er 21 árs og starfar hjá Íslandspósti. Hún útskrifað- ist af listnámsbraut í Fjölbrauta- skóla Garðabæjar og stefnir á framhaldsnám, hugsanlega í hreyfimyndagerð. Fyrir sigur- inn í myndasögukeppninni hlaut hún útgáfusamning við Ókeibæ- kur og er hún að sjálfsögðu í skýj- unum yfir því. „Það er alveg geð- veikt. Ég veit ekki alveg hvað ég á að gera við þetta en það verður eitthvað frábært. Ég er næsta stór- stjarna í myndasögumenningunni á Íslandi,“ segir hún hress. Aðspurð segist Lilja Hlín ekki eigi sér neitt eitt átrúnaðargoð á meðal myndasagnahöfunda. „Það er kannski ekkert sérstaklega mikið um að vera akkúrat á Íslandi en það eru nokkrir erlendir. Það myndi koma fólki á óvart hversu mikið af hæfileikaríku fólki gefur efnið sitt ókeypis á netinu.“ Óvenju mikið verður um íslenskt efni á ókeypis-myndasögudeginum í ár, sem hefst kl. 13. á laugardag- inn. Ókeipiss fæst gefins í Nexus auk þess sem hefti af tímaritinu Blek verða gefin. Nýtt mynda- sögublað lítur einnig dagsins ljós, Aðsvif, sem er teiknað og skrifað af tíu myndlistarnemum. Þá munu aðstandendur tímaritsins Furðu- sögur vera á staðnum til að kynna útgáfu sína. Ókeibæ-kur og Neo/Blek setja einnig upp myndlistasýningu með verkum íslenskra teiknara í sal Hugleikjafélags Reykjavíkur. freyr@frettabladid.is Er næsta stórstjarna í íslenskri myndasögugerð „Þessi salur lítur ótrúlega skemmtilega út. Ég hlakka mjög mikið til að standa á þessu sviði,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu blæs Helgi til stór- tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Þar munu hann og þekktir tónlistar- menn á borð við Bogomil Font, Ragnheiði Gröndal og Högna Egilsson flytja íslenskar dægur- lagaperlur. „Víkingur Heiðar var að æfa sig þegar við vorum þarna og það er svaka flottur hljóm- ur, þetta er mikið djásn sem við höfum eignast þarna.“ Miðasala á tónleikana hefst í dag. Hlakkar til að standa á sviðinu Í HÖRPUNNI Sigtryggur Baldursson, Helgi Björnsson, Ragnheiður Gröndal og Högni Egilsson í Eldborgarsalnum í Hörpunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SIGURVEGARI Lilja Hlín Pétursdóttir sigraði í myndasögukeppni Ókeibæ-kur sem var haldin á dögunum. Myndasagan hennar Grallarar þótti að mati dómnefndar leika sér að forminu í gegnum teiknaðar polaroid-myndir. „Kúlupennaskriftin og poppkúltúrvísanir í húmornum gerðu útslagið.” FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FORSÝND Í KVÖLD - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á SAMBIO.IS BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is BOY A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP BLUE VALENTINE FOUR LIONS ICELAND FOOD CENTRE 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 22:20 17:50, 20:00, 22:10 18:00, 20:00, 22:00 20:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ FAST AND FURIOUS 5 10 POWER THOR 3D 5, 7.30 og 10 YOUR HIGHNESS 10 HOPP - ISL TAL 6 KURTEIST FÓLK 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL POWE RSÝNI NG KL. 10. 00 FORSÝND Í KVÖLD www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar BOXOFFICE MAGAZINE  HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY, WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE POWERSÝNING 10.30 Í ÁLFABAKKA ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 L L 7 7 12 12 12 12 12 V I P L L L FAST FIVE Forsýnd kl. 8 (Powersýning) FAST FIVE Forsýnd kl. 8 - 10:40 THOR kl. 5:30 - 8 - 10:30 (Powersýning kl.10:30) ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 DREKA BANAR M/ ísl. Tali kl. 6 CHALET GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:20 UNKNOWN kl. 8 - 10:30 KRINGLUNNI L L L 12 12 12 FAST FIVE Forsýnd kl. 10:20 (Powersýning) SOMETHING BORROWED Forsýnd kl. 8 THE LINCOLN LAWYER kl. 5:30 - 8 - 10:30 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. 6 BARNEY´S VERSION kl. 5:30 SELFOSS 12 12 10 THOR kl. 8 - 10:30 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 SOURCE CODE kl. 10:30 7 12 AKUREYRI THE LINCOLN LAWYER kl. 8 ARTHUR kl. 8 F DÖLVKÍ ÝND SRO THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.30 SOMETHING BORROWED FORSÝNING kl. 8 LINCOLN LAWYER kl. 5.20 - 8 - 10.30 ARTHUR kl. 10.40 RIO 3D ísl. Tal kl. 5.40 SOURCE CODE kl. 5.40 RED RIDING HOOD kl. 10.20 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D FAST FIVE KL. 8 FORSÝNING 12 THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THOR 3D Í LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SCREAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 HANNA KL. 8 - 10.25 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.45 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.45 L RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 3.30 (TILBOÐ) L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) L LIMITLESS KL. 10.40 14 FAST FIVE KL. 10 FORSÝNING 12 THOR 3D KL. 8 - 10.15 12 HANNA KL. 8 SÍÐASTA SÝNING 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L A.E.T - MBL MBL FORSÝNING FAST FIVE KL. 10.20 FORSÝNING 12 HÆVNEN KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 THOR 3D KL. 6 - 9 12 HANNA KL. 8 16 KURTEIST FÓLK KL. 5.45 L RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L OKKAR EIGIN O ÓSL KL. 8 - 10.10 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.