Fréttablaðið - 05.05.2011, Qupperneq 60
48 5. maí 2011 FIMMTUDAGUR
Lilja Hlín Pétursdóttir
sigraði í myndasögukeppni
Ókeibæ-kur og fékk að
launum útgáfusamning við
fyrirtækið. Myndasagan
hennar er bæði blóðug og
ofbeldisfull.
Lilja Hlín Pétursdóttir bar sigur úr
býtum í myndasögukeppni bókafor-
lagsins Ókeibæ-kur sem var hald-
in fyrir Ókeipiss, myndasögutíma-
ritið sem kemur út á laugardaginn.
Sama dag verður haldið upp á hinn
alþjóðlega ókeypis-myndasögudag.
„Mig langaði til að vinna þannig
að ég ákvað að gera eitthvað í anda
þess sem Ókeibæ-kur gefur út,“
segir Lilja Hlín. Saga hennar nefn-
ist Grallarar og er að hennar sögn
mjög ofbeldisfull. „Þetta er blóð-
ug saga en samt er undirliggjandi
söguþráður um vináttu og hvers
virði hún er í róstusömu samfélagi
sem við lifum í,“ segir hún.
Í umsögn dómefndar stóð: „Lilja
lék sér að forminu með því að
segja söguna í gegnum teiknaðar
polaroid-myndir. Kúlupennaskrift-
in og poppkúltúrvísanir í húmorn-
um gerðu útslagið“.
Í öðru til fjórða sæti í mynda-
sögukeppninni, í engri sérstakri
röð, lentu Ingvar Barkarson, Birta
Þrastardóttir, Júlía Hermanns-
dóttir og Magnús Ingvar Ágústs-
son. Alls voru um fjörutíu sögur
sendar inn frá fólki á öllum aldri.
Umfjöllunarefnið var af ýmsum
toga, allt frá geimgríni yfir í vík-
ingasplatter. Allar sögurnar sem
tóku þátt verða til sýnis í sal Hug-
leikjafélags Reykjavíkur við versl-
unina Nexus og verða einnig í
tímaritinu Ókeipiss.
Lilja Hlín er 21 árs og starfar
hjá Íslandspósti. Hún útskrifað-
ist af listnámsbraut í Fjölbrauta-
skóla Garðabæjar og stefnir á
framhaldsnám, hugsanlega í
hreyfimyndagerð. Fyrir sigur-
inn í myndasögukeppninni hlaut
hún útgáfusamning við Ókeibæ-
kur og er hún að sjálfsögðu í skýj-
unum yfir því. „Það er alveg geð-
veikt. Ég veit ekki alveg hvað ég
á að gera við þetta en það verður
eitthvað frábært. Ég er næsta stór-
stjarna í myndasögumenningunni
á Íslandi,“ segir hún hress.
Aðspurð segist Lilja Hlín ekki
eigi sér neitt eitt átrúnaðargoð á
meðal myndasagnahöfunda. „Það
er kannski ekkert sérstaklega
mikið um að vera akkúrat á Íslandi
en það eru nokkrir erlendir. Það
myndi koma fólki á óvart hversu
mikið af hæfileikaríku fólki gefur
efnið sitt ókeypis á netinu.“
Óvenju mikið verður um íslenskt
efni á ókeypis-myndasögudeginum
í ár, sem hefst kl. 13. á laugardag-
inn. Ókeipiss fæst gefins í Nexus
auk þess sem hefti af tímaritinu
Blek verða gefin. Nýtt mynda-
sögublað lítur einnig dagsins ljós,
Aðsvif, sem er teiknað og skrifað
af tíu myndlistarnemum. Þá munu
aðstandendur tímaritsins Furðu-
sögur vera á staðnum til að kynna
útgáfu sína.
Ókeibæ-kur og Neo/Blek setja
einnig upp myndlistasýningu með
verkum íslenskra teiknara í sal
Hugleikjafélags Reykjavíkur.
freyr@frettabladid.is
Er næsta stórstjarna í
íslenskri myndasögugerð
„Þessi salur lítur ótrúlega
skemmtilega út. Ég hlakka mjög
mikið til að standa á þessu sviði,“
segir tónlistarmaðurinn Helgi
Björnsson.
Eins og Fréttablaðið greindi frá
fyrir skömmu blæs Helgi til stór-
tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar
á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Þar
munu hann og þekktir tónlistar-
menn á borð við Bogomil Font,
Ragnheiði Gröndal og Högna
Egilsson flytja íslenskar dægur-
lagaperlur. „Víkingur Heiðar var
að æfa sig þegar við vorum þarna
og það er svaka flottur hljóm-
ur, þetta er mikið djásn sem við
höfum eignast þarna.“ Miðasala á
tónleikana hefst í dag.
Hlakkar til að standa á sviðinu
Í HÖRPUNNI Sigtryggur Baldursson, Helgi Björnsson, Ragnheiður Gröndal og Högni
Egilsson í Eldborgarsalnum í Hörpunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
SIGURVEGARI
Lilja Hlín Pétursdóttir sigraði í
myndasögukeppni Ókeibæ-kur sem var
haldin á dögunum. Myndasagan hennar
Grallarar þótti að mati dómnefndar
leika sér að forminu í gegnum teiknaðar
polaroid-myndir. „Kúlupennaskriftin og
poppkúltúrvísanir í húmornum gerðu
útslagið.” FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
FORSÝND Í KVÖLD - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á SAMBIO.IS
BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is
BOY
A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP
BLUE VALENTINE
FOUR LIONS
ICELAND FOOD CENTRE
18:00, 20:00, 22:00
18:00, 22:20
17:50, 20:00, 22:10
18:00, 20:00, 22:00
20:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR
&
CAFÉ
FAST AND FURIOUS 5 10 POWER
THOR 3D 5, 7.30 og 10
YOUR HIGHNESS 10
HOPP - ISL TAL 6
KURTEIST FÓLK 8
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10.
00
FORSÝND Í KVÖLD
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
BOXOFFICE MAGAZINE
HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY,
WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE
POWERSÝNING
10.30 Í ÁLFABAKKA
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
16
L
L
7
7
12 12
12
12
12
V I P L
L
L
FAST FIVE Forsýnd kl. 8 (Powersýning)
FAST FIVE Forsýnd kl. 8 - 10:40
THOR kl. 5:30 - 8 - 10:30 (Powersýning kl.10:30)
ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20
DREKA BANAR M/ ísl. Tali kl. 6
CHALET GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:20
UNKNOWN kl. 8 - 10:30
KRINGLUNNI
L
L
L
12
12
12
FAST FIVE Forsýnd kl. 10:20 (Powersýning)
SOMETHING BORROWED Forsýnd kl. 8
THE LINCOLN LAWYER kl. 5:30 - 8 - 10:30
RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20
DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. 6
BARNEY´S VERSION kl. 5:30
SELFOSS
12
12
10
THOR kl. 8 - 10:30
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8
SOURCE CODE kl. 10:30
7
12
AKUREYRI
THE LINCOLN LAWYER kl. 8
ARTHUR kl. 8
F DÖLVKÍ ÝND SRO
THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.30
SOMETHING BORROWED FORSÝNING kl. 8
LINCOLN LAWYER kl. 5.20 - 8 - 10.30
ARTHUR kl. 10.40
RIO 3D ísl. Tal kl. 5.40
SOURCE CODE kl. 5.40
RED RIDING HOOD kl. 10.20
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D
FAST FIVE KL. 8 FORSÝNING 12
THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
THOR 3D Í LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
SCREAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
HANNA KL. 8 - 10.25 16
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.45 L
RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.45 L
RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 3.30 (TILBOÐ) L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) L
LIMITLESS KL. 10.40 14
FAST FIVE KL. 10 FORSÝNING 12
THOR 3D KL. 8 - 10.15 12
HANNA KL. 8 SÍÐASTA SÝNING 16
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
A.E.T - MBL
MBL
FORSÝNING
FAST FIVE KL. 10.20 FORSÝNING 12
HÆVNEN KL. 5.25 - 8 - 10.35 12
THOR 3D KL. 6 - 9 12
HANNA KL. 8 16
KURTEIST FÓLK KL. 5.45 L
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L
OKKAR EIGIN O ÓSL KL. 8 - 10.10 L