Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2011, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 21.05.2011, Qupperneq 4
21. maí 2011 LAUGARDAGUR4 GENGIÐ 20.05.2011 GJALDMIÐLAR KAUP SALA HEIMILD: Seðlabanki Íslands 219,6112 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 114,92 115,46 186,69 187,59 163,93 164,85 21,978 22,106 20,924 21,048 18,362 18,470 1,4078 1,4160 182,88 183,96 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hendrik Sigurðsson hendrik@frettabladid.is, Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is ALLT SÍMI 512-5402: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5016: Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynurs@365.is, Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir sigurlaug@365.is, Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Guðný Gunnlaugsdóttir gunny@365.is KYNNINGARSTJÓRI: Einar Skúlason einar.skulason@365.is TÍMALAUS KLASSÍK Í ÚTSKRIFTARGJÖF Skagen herraúr kr. 24.900 Skagen dömuúr kr. 23.900 www.jonogoskar.is LAUGAVEGUR / SMÁRALIND / KRINGLAN LÖGREGLUMÁL Afar lítill hluti kæra almennings á hendur lögreglu- mönnum endar með dómsupp- kvaðningu. Þetta sýna tölur yfir slík mál frá árunum 2005 til 2009. Fréttablaðið sagði frá því í vik- unni að lögregluvarðstjóri hefði verið ákærður fyrir líkamsárás af gáleysi, en hann ók óvart á ungan mann sem hafði reynt að flýja undan honum á bíl með þeim afleiðingum að ungi maðurinn fót- brotnaði. Formaður Landssam- bands lögreglumanna og ritstjóri lögreglublaðsins hafa gagnrýnt málið og sagt að það sé erfitt fyrir lögreglumenn að sitja undir því að vera gerðir persónulega ábyrgir fyrir svona atvikum. Rétt fyrir áramót lagði alþingis- maðurinn Birgitta Jónsdóttir fyr- irspurn fyrir innanríkisráðherra um kærumál almennra borgara vegna starfa lögreglu á fimm ára tímabili, á hvaða rökum þær hefðu verið reistar og hver við- brögð ráðuneytisins voru. Þá spurði hún um hvernig málunum lyktaði. Í svari ráðherra segir að 112 mál hafi borist ríkissaksóknara, sem rannsakar mál á hendur lög- reglu, árin 2005 til 2009. Kærumálin eru af ýmsum toga. Í flestum tilvikum, eða 45, kærði fólk handtökur, til dæmis harð- ræði og meinta ólögmæta vistun í fangaklefa. Nokkrum sinnum var kært fyrir annað harðræði, ólög- mæta aðferð við líkams- og hús- leit og upplýsingaleka. Einu sinni var kært fyrir beit- ingu úðavopns, í annað sinn fyrir Mál fellt niður 33 Fallið frá saksókn 3 Rannsókn hætt 51 Kæru vísað frá 13 Dómur eða viðurlagaákvörðun 3 Mál í vinnslu áramótin 2009-2010 9 Kærumál á hendur lögreglu 2005-2009 Eins og sjá má á skífuritinu enda sárafá kærumál gegn lögreglumönnum nokkru sinni með dómi. Einungis þrjú af 112 á fimm ára tímabili fóru alla leið í kerfinu. Rannsókn flestra málanna er ýmist hætt eða þau felld niður. Ekki liggja fyrir upplýsingar um það hversu margar kærur voru dregnar til baka í þeim málum þar sem rannsókn var hætt, að því er fram kemur í svari Ögmundar Jónassonar við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttir. 112SAMFÉLAGSMÁL Blindrafélagið gagnrýnir harðlega úrskurð úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála um ferðaþjón- ustu fyrir lögblinda í Kópavogi. Bærinn segir blindan pilt eiga að njóta sams konar aksturþjónustu og aðrir fatlaðir og hafnar að taka þátt í leigbílukostnaði hans. Úrskurðarnefndin segir þjónustu bæjarins samræmast lögum. Þá niðurstöðu telur Blindrafélagið ranga og óviðunandi með hlið- sjón af mannréttindum fatlaðra og hyggst leita til umboðsmanns Alþingis. - sv Úrskurður Kópavogsbæ í vil: Blindir leita til umboðsmanns ÖRYGGISMÁL Landhelgisgæslunni barst í vikunni tilkynning frá golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ um að dínamít hefði fundist í steinklöppum á golfvelli klúbbs- ins. Sprengjusérfræðingar Land- helgisgæslunnar voru kallaðir út og þegar á staðinn kom reyndist dínamítið vera í nokkrum bor- holum og var það meðal annars tengt í víra. Sprengjusérfræðingarnir náðu öllu dínamítinu upp úr holunum nema úr einni þeirra sem reynd- ist nauðsynlegt að sprengja. Var dínamítið síðan flutt á afskekkt svæði þar sem því var fargað. - shá Gæslan kölluð til: Sprengiefni á golfvellinum Lítið brot mála gegn lögreglu endar í dómi Á fimm ára tímabili rannsakaði ríkissaksóknari 112 mál gegn lögreglunni. Þrjú þeirra enduðu með dómi eða viðurlögum. Málin vörðuðu meðal annars upp- lýsingaleka, illa meðferð á fíkniefnahundi og lán á talstöðvum til ljósmyndara. Þýfi hjá ölvuðum ökumanni Þrír ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuð- borgarsvæðinu á fimmtudag. Þetta voru allt karlar og tveir höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi. Í bíl eins manns- ins fundust munir sem talið er að séu þýfi. LÖGREGLUMÁL UTANRÍKISMÁL Þróunarsjóður Frí- verslunarsamtaka Evrópu (EFTA) hefur fryst frekari fjárframlög til Grikklands þar sem stjórnvöld þar hafa ekki staðið við sín fyrirheit í tengslum við framlögin. Sjóðurinn fjármagnar ýmis verkefni sem hafa það að mark- miði að auka jafnræði í ríkjum í Mið- og Suður-Evrópu. Um 248 milljónir evra áttu að renna til Grikklands vegna áranna 2004 til 2009. Um 13 milljónir hafa þegar verið greiddar, en þær 235 millj- ónir sem upp á vantar hafa nú verið frystar. Á vef norska utan- ríkisráðuneytisins kemur fram að grísk stjórnvöld hafi ekki staðið við sínar skuldbindingar vegna framlaganna. Féð hafi farið seint eða ekki til þeirra verkefna sem það hafi verið eyrnamerkt. Þá hafi verið misbrestur á mótframlögum frá grískum stjórnvöldum til verk- efnanna. Greiðslurnar verða frystar þar til grísk stjórnvöld sýna fram á að allt fé hafi runnið til réttra verk- efna, og að mótframlag hafi borist. Urður Gunnarsdóttir, upplýs- ingafulltrúi utanríkisráðuneytis- ins, segir ákvörðun um frystingu framlaga tekna á vettvangi þróun- arsjóðsins, þar sem Ísland á full- trúa. - bj Þróunarsjóður EFTA frystir frekari framlög til verkefna sjóðsins í Grikklandi: Grikkir ekki staðið við skuldbindingar SJÓÐUR Stærstur hluti framlaga í Þróunarsjóð EFTA kemur frá Noregi, en Ísland og Lichtenstein leggja einnig fé í sjóðinn. LÖGREGLUMÁL Tveir meðlimir vél- hjólasamtakanna Black Pistons hafa verið úrskurðaðir í áfram- haldandi gæsluvarðhald til 27. maí. Mennirnir, sem eru á þrítugs- og fertugsaldri, voru handteknir í Hafnarfirði í síðustu viku eftir að tilkynning barst um líkamsárás. Annar hinna handteknu er for- sprakki Black Pistons hér á landi. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að sá er ráðst var á hafi verið nefbrotinn og með áverka víða um líkamann. Talið er að honum hafi verið haldið nauðug- um í meira en hálfan sólarhring. Á dvalarstað árásarmannanna var lagt hald á bæði fíkniefni og ýmis barefli. Héldu manni nauðugum: Úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald LÖGREGLUMÁL Ítölsk kona, sem lög- reglan á Íslandi lýsti eftir í mars, er komin í leitirnar í heimalandi sínu. Þegar lýst var eftir kon- unni, Isabellu Di Giacobbe, um miðjan mars hafði ekkert til hennar spurst frá því í fyrra- sumar. Ekki var vitað með vissu að hún væri þá hér á landi, en aðstandendur hennar grunaði það þó. Hún hafði komið hingað með flugi í júlí en en engar upplýsing- ar fundust um að hún hefði farið aftur. En Isabella skilaði sér sem sé heim til Ítalíu fyrir skömmu. - sh Saknað mánuðum saman: Skilaði sér heim heilu og höldnu ISABELLA DI GIACOBBE SUÐUR-AFRÍKA Meira en 850 manns slösuðust í lestarslysi í Jóhann- esarborg í Suður-Afríku í gær. Þrír hið minnsta lífshættulega slasaðir. Farþegalest rakst aftan á aðra lest af miklum krafti og köstuð- ust fjölmargir út úr lestunum. Að sögn sjónarvotta var slasað fólk á víð og dreif um svæðið og reynt var að huga að því þar áður en sjúkrabílar komu á staðinn. Meira en tvær milljónir manna ferðast með farþegalestum í Suð- ur-Afríku á hverjum degi. - þeb Lestir rákust saman í S-Afríku: Yfir 850 sárir eftir lestarslys refsiverða háttsemi vegna rangr- ar skýrslugerðar og þá var varð- stjóri kærður fyrir að hafa mis- notað stöðu sína og látið aka sér í forgangsakstri á Keflavíkurflug- völl. Einn lögreglumaður var kærð- ur fyrir brot á dýraverndarlög- um vegna meðferðar á fíkniefna- leitarhundi og annar fyrir að láta aflífa hund manns. Þá rannsakaði ríkissaksókn- ari mál gegn lögreglumanni sem sakaður var um að hafa látið ljós- myndara hafa tetra-talstöð svo hann gæti fylgst með fjarskipt- um lögreglu. Eitt mál til við- bótar varðaði meinta refsiverða háttsemi varðandi uppsetningu á öryggismyndavélum. Að því er segir í svarinu end- uðu hins vegar aðeins þrjú þess- ara mála fyrir dómi eða með við- urlagaákvörðun. Langstærstum hluta mála er vísað frá dómi, þau felld niður, fallið frá saksókn eða rannsókn málanna hætt. stigur@frettabladid.is VEÐURSPÁ Alicante Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur HEIMURINN Vindhraði er í m/s. Hitastig eru í °C. Gildistími korta er um hádegi. 23° 26° 22° 18° 23° 22° 16° 16° 21° 18° 21° 25° 34° 15° 22° 15° 16°Á MORGUN Fremur hægur vindur víða en hvassara NV-til 12 MÁNUDAGUR Talsverður vindur V- og A- til. 1 8 1 9 2 5 6 7 8 5 7 8 76 102 -1 -1 10 0 2 2 86 1 3 8 5 0 LITLAR BREYTINGAR Áfram verður vetrarveður norðan heiða, él og snjó- koma víða. Ögn sumarlegra S-lands og hiti þar 2 til 8 stig. Sunnudagur verður svipaður, hvessir vestan- og austanlands á mánudag. Snjólaug Ólafsdóttir veður- fréttamaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.