Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2011, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 21.05.2011, Qupperneq 8
21. maí 2011 LAUGARDAGUR Frestur til að sækja um 110% aðlögun veðskulda rennur út 1. júlí Ræddu við ráðgjafann þinn í útibúinu þínu um úrræði Íslandsbanka MBA-námið við Háskóla Íslands er tveggja ára metnaðarfullt og starfsmiðað meistaranám fyrir stjórnendur í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum. Námið er skipulagt sem nám samhliða starfi. Kennt er á föstudögum og laugardögum aðra hvora helgi. Markmið námsins er að auðvelda nemendum að skilja betur forsendur á sviði rekstrar og stjórnunar og taka á móti verkefnum framtíðarinnar. Markvisst er stefnt að því að efla nemendur, m.a. með fjölbreyttum kennsluaðferðum, og er kennurum sérstaklega umhugað að nemendur geti fljótt innleitt nýja þekkingu í störfum sínum með því að takast á við raunhæf verkefni. Skoraðu á þig og taktu skrefið! MBA-nám við Háskóla Íslands Kynningarfundur um MBA-nám, miðvikudaginn 25. maí kl. 17:00 á Háskólatorgi, stofu 101. www.mba.is PI PA R\ TB W A \ SÍ A 1 11 41 7 SJÁVARÚTVEGUR Þingflokkur Hreyf- ingarinnar kynnti í gær frumvarp sitt til laga um stjórn fiskveiða. Þar er meðal annars gert ráð fyrir því að öllum aflaheimildum verði ráðstafað í gegnum uppboðs- kerfi sem á að tryggja að hámarks- verð fáist fyrir nýtingarréttinn. Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að með þessu sé verið að koma til móts við kröfur almennings og auk þess verði hagkvæmni gætt. „Hagkvæmni er alltaf best tryggð með gegnsæi og samkeppni því fleiri sem keppa um hituna, því betra,“ segir Þór. „Þegar allir þurfa að kaupa aflaheimildir á uppboði kemur í ljós hvar hagkvæmustu veiðarnar eru.“ Allar heimildir verða samkvæmt því boðnar upp í sveitarfélögunum, en einnig hafa sveitarfélögin heim- ild til að selja heimildir til aðila utanbæjar, með tíu prósenta álagi á kaupverð. Þá skal allur sjávarafli seldur á innlendum markaði, en þó er heim- ilt að selja afla beint til innlendrar fiskvinnslu. Þá skal verð miðast við markaðsverð. Með því telur Hreyf- ingin að um 800 til 1.000 ný störf skapist við fiskverkun. Meðal annarra lykilatriða í frum- varpinu er ákvæði um stórauknar strandveiðar þar sem heildarafli verður 40.000 tonn af botnfiski og tímabil lengt um tvo mánuði frá því sem nú er. Þá verði allar skuldir sem útgerð- ir hafa stofnað til vegna kvótakaupa færðar inn í sérstakan kvótaskulda- sjóð, sem muni greiðast niður með fimm prósenta hlut af söluandvirði veiðiheimilda. Aðspurður segir Þór að honum finnist þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpi stjórn- arinnar vera til málamynda. Þór segist vona að frumvarp Hreyfingarinnar verði lagt fyrir þjóðina samhliða stjórnarfrum- varpinu. „Við viljum að þjóðin fái alvöru valkosti í þessum efnum.“ - þj Hreyfingin kynnir sjávarútvegsfrumvarp sitt: Allar heimildir verði seldar á uppboðum SJÁVARÚTVEGUR Hreyfingin vill að allar aflaheimildir verði boðnar upp innan sveitar- félaga. FRÉTTABLAÐIÐ/JSE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.