Fréttablaðið - 24.05.2011, Page 7
Orlando
Óendanleg uppspretta skemmtunar!
* Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting í 8 daga.
Verð miðast við að bókað sé á netinu.
Ferðaskrifstofa
Orlando er fjölbreytt borg og einn af vinsælustu
áfangastöðum heims fyrir fjölskyldur. Orlando hefur upp á
að bjóða þekktustu skemmtigarðar heims, Disney World,
Sea World, Universal Studios ásamt mörgum öðrum. Hægt
væri að heimsækja nýjan skemmtigarð hvern dag vikunnar og
þegar fólk hefur fengið fylli sína af þeim hefur Orlando upp
á margt annað að bjóða og má segja að borgin bjóði upp á
óendanlega möguleika til skemmtunar! Úrval af frábærum
golfvöllum, söfnum og veitingastöðum.
MEIRA Á
urvalutsyn.is
Ódýrustu sætin bókast fyrst!
FLUGDAGAR:
BROTTFARIR
8. október
15. október
22. október
29. október
HEIMKOMUR:
16. október
23. október
30. október
6. nóvember
Haustferðir komnar í sölu!
Alamo Vacation Homes
HÚS MEÐ
EINKASUND
LAUG!
Baymont Inn
SNYRTILE
GT HÓTEL
Í HJARTA
ORLANDO