Fréttablaðið - 30.05.2011, Blaðsíða 36
30. maí 2011 MÁNUDAGUR20
folk@frettabladid.is
Alex Rodriguez hafi
beðið sína heittelsk-
uðu Cameron Diaz
um örlítinn greiða;
stærri brjóst.
„Alex hefur sagt
við Cameron að
hún ætti að íhuga
að fá sér stærri
brjóst og Cameron
er alls ekki mót-
fallin hugmyndinni.
Hann bað líka Kate
Hudson um að fá
sér ígræðslur,“ var
haft eftir heimildar-
manni In Touch.
Stærri brjóst
ÁSTIN VEX
Diaz gæti
fengið sér
stærri brjóst.
Nýjasta bók Einars Má Guðmundssonar, Bankastræti núll,
kom út fyrir helgi. Einar Már er á svipuðum slóðum og í
Hvítu bókinni, sem fékk lofsamlega dóma og vakti mikla
athygli út fyrir landssteina. Einar Már fagnaði útgáfunni
ásamt velgjörðarmönnum sínum í verslun Eymundsson við
Skólavörðustíg.
Bankastræti Ein-
ars Más kemur út
Halldór Guðmundsson, verkefnisstjóri
Sögueyjunnar Íslands, og Jürgen Boos,
framkvæmdastjóri bókamessunnar í
Frankfurt, ræddu saman dálitla stund.
Menningarvitarnir Silja Aðalsteinsdóttir
og Kolbrún Bergþórsdóttir voru meðal
gesta.
Sveinn Rúnar Hauksson og Bjartmar Guðlaugsson litu við. Bjartmar var að sjálfsögðu
með gítarinn með sér. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Margt var um manninn í Listasafni Íslands þegar sýningin
Kona, sem samanstendur af 28 verkum Louise Bourgeois,
var opnuð á föstudagskvöld, en sýningin er hluti af Lista-
hátíð í Reykjavík. Bourgeois var ein fremsta listakona
heims og á sýningunni getur helst að líta innsetningar og
höggmyndir en einnig málverk, teikningar og vefmyndir.
Sýningin stendur til 11. september.
Bourgeois í Listasafni Íslands
Þeir Sveinn Ragnarsson og Leifur
Sveinsson hlakkaði mikið til að sjá verk
frönsku listakonunnar.
Ásgeir og Richard létu sig ekki vanta. Runólfur og Erik mættu í Listasafn
Íslands.
Hólmfríður Gunnarsdóttir og Kristín
Bjarnadóttir voru meðal gesta.
Forsætisráðherrafrúin Jónína Leósdóttir var meðal gesta en hún sést fyrir miðju auk
Ragnheiðar Ríkharðsdóttur alþingiskonu.
Vigdís Finnbogadóttir flutti stutt ávarp áður en sýningin var opnuð og Halldór Bjarni
Runólfsson hvíslaði að henni nokkrum viskumolum fyrir ræðuna.
1,2 MILLJÓNIR EINTAKA hafa þegar verið seldar af nýjustu plötu Lady Gaga, Born This Way. Lady Gaga hefur núna selt yfir 15 milljónir eintaka og er átjánda valdamesta
manneskjan í tónlistarheiminum að mati breska blaðsins The Guardian.