Fréttablaðið - 30.05.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
Mánudagur
skoðun 14
3 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Fasteignir.is
30. maí 2011
124. tölublað 11. árgangur
FASTEIGNIR.IS30. MAÍ 201122. TBL.
Fasteignamarkaðurinn hefur til sölu glæsilegt
einbýlishús við Gulaþing í Kópavogi.
H úsið er 357 fm á besta stað við Elliðavatn með útsýni til allra átta, sérstaklega yfir vatnið. Það er fullbúið að innan á afar vandaðan og glæsi-legan máta. Húsið skilast ófrágengið að utan en þak er fullfrágengið með dúk og fargi. Lóð er ófrágengin.Húsið er á tveimur hæðum, hannað af Baldri Ó.
Svavarssyni hjá Úti-inni arkitektastofu. Á neðri hæð
er forstofa, sjónvarpsherbergi, baðherbergi, tvö svefn-
herbergi, 48 fm hjónasvíta með fataherbergi og baði,
þvottahús, geymsla og bílskúr. Á efri hæð er stórt eldhús með búri, stofa með arin-
stæði, borðstofa, baðherbergi og skrifstofa. Tvennar
svalir eru á húsinu; útsýnissvalir í austur yfir Elliða-
vatn og stórar suðvestursvalir frá eldhúsi, stofu og
baðherbergi. Gert er ráð fyrir heitum potti á stærri
svölunum.
Glæsihýsi við Elliðavatn
Eignin er hin glæsilegasta. Hún er fullbúin að innan en ófrágengin að utan.
Daníel
Björnsson
lögg. leigumiðlari
Bogi
Pétursson
lögg. fasteignasali
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Einar
Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Daníel
Björnsson
lögg. leigumiðlari
Pétursson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Einar
Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Pantaðu
frítt söluverðmatán skuldbindinga
Á Heimili fasteignasölu starfa öflugir
fasteignasalar með áratuga reynslu í faginu sem eru tilbúinir að vinna fyrir þig með vönduð vinnubrögð að leiðarljósi.
Okkar verkefni eru: - Sala og kaup íbúðarhúsnæðis- Sala og kaup atvinnuhúsnæðis- Sala og kaup sumarhúsa- Leigusamningsgerð- Verðmöt
- Raðgjöf á fasteignamarkaði
heimili@heimili.is
Sími 530 6500
Bogi Pétursson lögg. fasteignasaliFinnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasaliAndri Sigurðsson lögg. leigumiðlari
Löggiltur fasteignasali Óskum eftir að ráða löggiltum fasteignasala hjá öflugri fasteignasölu .
Um er að ræða fullt starf.Umsóknir sendast á box@frett.is merkt “Lögg Fast”.
Fullum trúnaði heitið.
Ástþór Reyni
GuðmundssonLögg. fasteignasali
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
Árný Lúthersdóttir áhugakona um hönnun býr yfir skemmtilegum hugmyndum og lausnum á heimilinu.
Hönnunarmiðstöð , Íslandsstofa, Samtök iðnaðarins og Nýsköpunarmiðstöð auglýsa eftir hönnuðum til samstarfs í þróunarverkefni. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 3. júní. www.honnunarmidstod.is
Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin - 104 Reykjavík
S: 58 58 900-www.jarngler.is
Fyrirtæki - Húsfélög
Við bjóðum upp á
sjálfvirkan hurða -
opnunarbúnað ásamt
uppsetningu og
viðhaldi.
Auðveldar aðgengi, hentar vel fyrir
aðgengi fatlaðra.
Áratuga reynsla af búnaði tryggir gæðin.
100%
HÁGÆÐA
MYSUPRÓTEIN
WWW.MS.IS
NÚ EINNIG MEÐ
KÓKOS OG SÚKKULAÐI
Lactoghurt
daily
þ j g
innar og komið á jafnvægi.
Ráðlagður dagskammtur er 1 hylki á dag.
Lactoghurt fæst í apótekum.
S
1
1
3
0
1
3
Einstök blanda mjólkursýrugerla
FÓLK Thomas Martin Seiz, nýr eig-
andi Hrafnabjarga sem áður voru í
eigu Jóhannesar Jónssonar, kennds
við Bónus, hyggst flytja inn í húsið
á næsta ári ásamt fjölskyldu sinni.
Hrafnabjörg, sem eru í Vaðla-
heiði, eru eitt af glæsilegustu ein-
býlishúsum landsins og samkvæmt
heimildum Fréttablaðsins kostaði
það 200 milljónir. „Við erum að
laga innréttingar og breyta einu
og öðru,“ segir Seiz í samtali við
Frétta blaðið.
Salan á húsinu vakti mikla
athygli og ekki minnkaði forvitnin
þegar DV greindi frá því að sviss-
neskur auðkýfingur hefði keypt
það. Seiz vísar því hins vegar á
bug að hann sé einhver auðjöfur.
„Ég er ekki að safna húsum og ég
er ekki auðkýfingur eins og sagt
var í DV,“ Seiz leigir út tvö sumar-
hús á sveitabænum Nolli í Eyjafirði
og á þar að auki tvö íbúðarhús í
Grenivík. Annað er leigt út en hitt
verður mögulega rifið til að koma
fyrir nýju húsi. - afb / sjá síðu 30
Thomas Martin Seiz flytur inn í fræga villu í Vaðlaheiði á næsta ári:
Breytir húsi Jóhannesar í Bónus
Góður í ensku
Eiður Smári fær misjafna
dóma, þykir vélrænn en fær
lof fyrir góða ensku.
fólk 30 FÉLAGSMÁL Afgerandi munur er á
hlutfalli atvinnulausra milli ein-
stakra íbúðarhverfa í Reykjavík.
Það er hæst tæp þrettán prósent
í Efra-Breiðholti en sex prósent í
Kringluhverfinu.
Þetta kemur fram í minnis-
blaði Velferðarsviðs Reykjavíkur-
borgar sem lagt hefur verið fyrir
borgarráð. Atvinnuleysistölur í
Reykjavík sýna að í mars voru
12,8 prósent íbúa í póstnúmeri 111
í Breiðholti (Fell, Berg og Hólar),
án vinnu. Í hverfinu búa 8.500
manns samkvæmt tölum Hag-
stofu Íslands, svo á bak við pró-
sentutöluna eru 1.100 manns. Má
því ætla að einn af hverjum fjórum
vinnufærum íbúum hverfis ins séu
atvinnu lausir. Til samanburðar er
atvinnuleysi 9,5 prósent í Neðra-
Breiðholti (Bakkar, Stekkir, Mjódd
og Seljahverfi). Í mars voru 6.243
atvinnulausir í Reykjavík.
Stella Víðisdóttir, sviðsstjóri
velferðarsviðs, segir skiptingu
á milli þjóðfélagshópa ekki hafa
verið greinda sérstaklega í sam-
hengi við atvinnuleysistölur úr
einstökum hverfum borgarinnar.
Hún segir jafnframt að aðrar upp-
lýsingar um félagslegan vanda, til
dæmis frá Barnavernd Reykjavík-
ur, tilvísanir úr skólum og fleira,
séu ekki endilega hærri þar sem
atvinnuleysi greinist mest. „En við
höfum áhyggjur af háum tölum í
einstökum hverfum. Vandinn er
vissulega mismikill og borgin
hefur beint sértækum úrræðum
að þessum hverfum.“
Stella segir aðspurð að það liggi
fyrir að hlutfall útlendinga sé hátt
í Breiðholti, og sérstaklega í Efra-
Breiðholti, sem hugsanlega sé hluti
skýringarinnar.
Áætlun Vinnumálastofnunar
um fjölda á vinnumarkaði sýnir
að 13,5 prósent útlendinga voru án
atvinnu í mars en rúm sex prósent
Íslendinga. - shá, gar
Atvinnuleysið mælist
mest í Efra-Breiðholti
Tvöfaldur munur er á hlutfalli atvinnulausra í þeim hverfum Reykjavíkur þar
sem atvinnuleysið er mest og þar sem það er minnst. Hlutfall atvinnulausra er
12,8 prósent í Efra-Breiðholti en sex prósent í Kringluhverfinu í póstnúmeri 103.
NORÐAUSTLÆG ÁTT Í dag
verður fremur hæg norðlæg átt,
víða 3-8 m/s en aðeins hvassara
á annesjum A-til. Léttir til S- og V-
lands en stöku él N-til og súld eða
skúrir austanlands. Kólnar í veðri.
VEÐUR 4
9
3
3
4
5
Ég er ekki að safna
húsum og ég er ekki
auðkýfingur.
THOMAS MARTIN SEIZ
NÝR EIGANDI HRAFNABJARGA
REIÐTÚR Í GÓÐU VEÐRI Vel viðraði til útreiðartúra í Heiðmörk í gær, eins og þessi mynd ber
með sér. Útlit er fyrir áframhaldandi góðviðri vestan og suðvestanlands í dag. Suðaustanlands er aftur á móti von
á smáskúrum en stöku éljum fyrir norðan og austan. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
TÆKNI Vísindamönnum við Wagen-
ingen-háskóla í Hollandi hefur
tekist að mynda flug dvergvax-
innar vespu með sérstakri tækni.
Vespan er eitt minnsta skordýr
jarðar, með vænghaf upp á einn
millimetra. Myndirnar voru tekn-
ar á 900 sinnum meiri hraða en
venjulegt sjónvarp getur sýnt, eða
22 þúsund römmum á sekúndu,
segir á vefnum Science Daily.
Myndirnar sýna að flugan,
sem vegur einungis einn
fjörutíuþúsundasta úr grammi,
slær vængjum sínum 350 sinnum
á sekúndu. Þessi nýja upptöku-
tækni er talin bylta náttúrulífs-
myndatökum því nú er hægt að
mynda ýmislegt sem hefur verð
hulið manninum vegna smæðar
sinnar eða hraða. - shá
Ný myndatökutækni:
Flug dvergvespu
loksins myndað
VESPA Á EGGI FIÐRILDIS Flugan er mikið
notuð í landbúnaði enda lifir hún á
skordýraeggjum. MYND/BUGSINTHEPICTURES.COM
KR áfram á toppnum
KR, ÍBV og Valur unnu góða
sigra í Pepsi-deildinni.
sport 26
GLÆSIHÝSI Heimildir Fréttablaðsins
herma að þetta hús hafi kostað Thomas
Seiz um 200 milljónir króna.
MENNTAMÁL Níu af hverjum tíu
íslenskum ungmennum telja að
háskólanám á Íslandi sé góður
kostur. Þetta sýnir könnun sem
var nýlega gerð fyrir Evrópu-
sambandið í 31 Evrópulandi.
Einungis dönsk ungmenni
höfðu meiri trú á háskólum
sínum en þau íslensku. Ítölum og
Litháum hugnast hins vegar síst
að sækja háskólanám í heima-
landinu. - sv / sjá síðu 12
Einungis Danir eru jákvæðari:
Ánægja með ís-
lenska háskóla
Mannhelgisgæslan
Amnesty International hefur
eitt vopn og aðeins eitt og
beitir því kænlega: Kertið,
ljós heimsins: upplýsingar.
í dag 15