Fréttablaðið - 04.06.2011, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 04.06.2011, Blaðsíða 35
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] júní 2011 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Vorið er tími ungviðisins í sveitum landsins. Óvíða er þó jafn líflegt og á Grjóteyri í Kjós því fyrir utan nýfædd lömb, kálfa, kiðlinga, kettlinga, hvolpa, hænuunga og folöld streyma þangað börn af höfuðborgarsvæðinu. Upplifa vorið í sveitinni Anna Sigríður Ólafsdóttir og Anna Katrín Hilmarsdóttir með dúnmjúka kettlinga í fanginu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Við höfum tekið á móti um sjö þúsund manns á hverju vori síðustu árin og tímum ekki að hætta. Það er svo gaman að sjá hvað börnin njóta þess að umgangast húsdýrin, þefa af þeim og gæla við þau,“ segir Hildur Axelsdóttir, húsfreyja á Grjóteyri í Kjós, sem ásamt manni sínum, Kristjáni Finns- syni, hefur tekið á móti leik- skólabörnum í maí frá árinu 1967. Framan af komu börn- in með starfsfólki leikskól- anna en á seinni árum hafa foreldrar bæst við og jafnvel afar og ömmur. Aðstaðan til að taka á móti hópum á Grjót- eyri er þannig að öll dýrin eru undir sama þaki, grillaðstaða og leiksvæði er úti við og hægt er að snæða inni við ef þannig viðrar. Fréttablaðið fylgdist með hópi frá leikskólanum Dverga- steini en leikskólastjórinn þar, Elín Mjöll Jónasdóttir, var í sinni 27. heimsókn að Grjót- eyri. - gun OKKAR Framtíð er ný og kærkomin trygging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungmenna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar upplýsingar eru á vefsetrinu okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarkaupum með einföldum hætti. Er þitt barn barn? „efin ” Framtíð o g fjá rhag fullor ði n s á ra n n afyrir í lífin u ze br a VIKUTILBOÐ Á LCD SKJÁ24” 1920x1080p UPPLAUSN Philips 241E1SB 24" LCD flatskjár með Full H D 1920x1080 punkta upplausn, 25.000:1 í dýnamískri skerpu, 16.7 milljónir lita, 5ms viðbragðstíma, VGA, DVI, ofl. BETRA ALLTAF VERÐ REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR SEX VERSLANIR29.990 Gaman að hjálpa til Ólöf Gunnlaugsdóttir nýtur lífsins í sveitinni hjá ömmu og afa á sumrin. SÍÐA 2 Farið hægar og skoðið meira Góð ráð fyrir fjölskyld- ur í fjallgöngum. SÍÐA 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.