Fréttablaðið - 04.06.2011, Síða 49

Fréttablaðið - 04.06.2011, Síða 49
LAUGARDAGUR 4. júní 2011 7 Aðeins reyklausir einstaklingar koma til greina í starfið. Vegna ört stækkandi hóps viðskiptavina Vöku óskum við eftir starfsmanni við þjónustu á bifreiðaverkstæði. Hæfniskröfur: · Vanur bifreiðaviðgerðum. · Gott viðmót og áhugi að bæta sig í starfi. · Stundvísi og snyrtimennska. · Góð mannleg samskipti. · Öguð vinnubrögð. Áhugasamir geta sótt um starfið með því að senda umsókn á starf@vakahf.is VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins og er í örum vexti. Félagið rekur öflugt dekkjaverkstæði, viðgerðaverkstæði, bílapartasölu, dráttarbílaþjónustu og úrvinnslu bíla auk þess að vera með uppboð á vegum sýslumanna. VAKA er nýflutt í glæsilega aðstöðu að Skútuvogi 8 þar sem öll starfsemi félagsins fer fram. Starfsmaður á bifreiðaverkstæði Sérkennari Við Menntaskólann í Kópavogi eru laus til umsóknar ein staða sérkennara á starfsbraut fyrir einhverfa nema við skólann. Um afleysingu er að ræða næsta skólaár. Launakjör fara eftir kjarasamningi framhaldsskóla- kennara og stofnanasamningi MK. Nauðsynlegt er að hafa háskólapróf í sérkennslufræðum og kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Reynsla af starfi með einhverfum einstaklingum er æskileg. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteini auk yfirlits um fyrri störf. Umsókn skal senda til skólameistara. Senda má umsókn í tölvupósti á netfangið margret.fridriksdottir@mk.is. Upplýsingar um skólann eru á heimasíðu www.mk.is . Frekari upplýsingar um starfið veita skólameistari, Margrét Friðriksdóttir og aðstoðarskólameistari Helgi Kristjánsson í síma 594 4000. Skólameistari Starf sérfræðings á fjárreiðu- og eignaskrifstofu Fjármálaráðuneytið Sérfræðingurinn Hæfniskröfur Nauðsynlegt Um er að ræða Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir hjá STRÁ MRI óskar eftir að ráða starfsmann á fjárreiðu- og eignaskrifstofu ráðuneytisins. Helstu verkefni skrifstofunnar lúta að framkvæmd fjárlaga, starfsháttum í ríkisrekstri og ýmsum þáttum í fjármálastjórn ríkisins. mun sinna verkefnum á sviði opinberra innkaupa og samskipta ríkis og einkamarkaðar. Í því felst m.a. stefnumótun, innleiðing og eftirfylgni verkefna á því sviði. Þá fellur meðferð eignarhluta ríksins í fyrirtækjum undir þetta starfssvið, s.s. stefnumótun um eigendahlutverk ríkisins í fyrirtækjum og framkvæmd þeirra mála. eru að umsækjendur hafi háskólapróf í viðskiptafræði, lögfræði eða stjórnsýslu eða sambærilega menntun og er meistarapróf kostur. Gott er að viðkomandi hafi reynslu af opinberri stjórnsýslu, verkefnastjórnun, stefnumótun og viðskiptum. Æskilegt er að umsækjendur búi yfir þekkingu á umhverfi fyrirtækjarekstrar. er að umsækjendur eigi gott með að miðla hugmyndum í mæltu og rituðu máli, séu árangursmiðaðir, skipulagðir, sjálfstæðir í vinnubrögðum, eigi gott með samstarf og sýni frumkvæði. fullt starf. Kjör eru samkvæmt kjarasamningum Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Starfið hentar bæði konum og körlum. er til og með 20. júní nk. Ath. fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ MRI. veitir nánari upplýsingar. Vinsamlega sendið umsóknir og meðfylgjandi prófgögn til stra@stra.is. Viðtalstími er alla virka daga frá kl.13-15 meðan á umsóknarferlinu stendur. Sjá nánar www.stra.is. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Samkaup Strax Laugarvatni leitar að öflugum verslunarstjóra VILTU BÚA Í HJARTA ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU? STARFSSVIÐ: – ber ábyrgð á rekstri verslunarinnar – annast samskipti við viðskiptavini – hefur umsjón með ráðningum starfsmanna og almennri starfsmannastjórnun í verslun – ber ábyrgð á birgðahaldi í verslun – önnur tilfallandi störf Umsóknir ásamt starfsferilsskrá sendist á umsokn@samkaup.is Allar nánari upplýsingar veitir Falur J. Harðarson, starfsmannastjóri í síma 421 5400. Umsóknarfrestur er til og með 12. júní nk. Litríkt mannlíf og nálægð við Reykjavík. Stutt í stórbrotnar náttúruperlur. LAUGARVATN: m ar kh o nn un .is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.