Fréttablaðið - 04.06.2011, Síða 52

Fréttablaðið - 04.06.2011, Síða 52
4. júní 2011 LAUGARDAGUR10 Þróunarsamvinnustofnun Íslands auglýsir eftir ungu háskólafólki sem hefur áhuga á 4 mánaða starfs- þjálfun í tengslum við verkefni á sviði þróunarsamvinnu í þremur samstarfslöndum Íslands: Malaví, Mósambík og Úganda. Starfstími er frá 16. ágúst til 15. desember. Hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa lokið grunnnámi í háskóla (BA, BSc eða sambærilega gráðu), á sviðum þjóð- félagsfræða, menntunarfræða eða umhverfis- og auðlindamála og ekki vera eldri en 32 ára. Mjög góð enskukunnátta er skilyrði, þar á meðal geta til að skrifa góðan texta, góð tölvukunnátta og undirstöðu- þekking í aðferðafræði. Gerð er krafa um sjálfstæð vinnubrögð, ábyrgð, áreiðanleika og lipurð í mannleg- um samskiptum. Þekking á þróunarmálum, þróunarstarfi og afrískri menningu er ákjósanleg. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 20. júní nk. Þróunarsamvinnustofnun Íslands Þverholt 14 – 105 Reykjavík Sími: 545 8980 – netfang: iceida@iceida.is Nánari upplýsingar á heimasíðu Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, www.iceida.is Starfsþjálfun – þrjár stöður Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingafræðingur eða sambærileg menntun sem nýtist. • Iðnmenntun á sviði bygginga og framkvæmda æskileg en ekki skilyrði. • Umsækjandi þarf að vera talnaglöggur og nákvæmur. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Geta unnið sjálfstætt. • Góð þekking á Excel og Word. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Framúrskarandi samskiptaeiginleikar og færni til að starfa í hópi. • Reynsla af gerð kostnaðaráætlana vegna bygginga og reynsla af tilboðsgerð æskileg. • Víðtæk þekking á fasteignamarkaði er áskilin. • Æskilegt er að umsækjandi hafi aðgang að bifreið. Starfssvið • Byggingatæknilegar umsagnir vegna lánveitinga. • Matsgerðir og álitsgerðir í tengslum við úttektir á ástandi eigna. • Úttekt á byggingagöllum. • Samskipti við viðskiptavini. • Innri og ytri skýrslugjöf. • Þjónusta við önnur svið Íbúðalána- sjóðs vegna ýmissa úttekta. Hlutverk fyrirtækjasviðs felst í lánafyrirgreiðslu og ráðgjöf til fyrirtækja, félagasamtaka, sveitarfélaga og byggingaraðila. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Upplýsingar veita Brynhildur Halldórsdóttir (brynhildur@hagvangur.is) og Inga Steinunn Arnardóttir (inga@hagvangur.is). Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk. Sérfræðingur með byggingatæknilega menntun á fyrirtækjasviði Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að f jármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á við- ráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. » » » » » » » » » » » » » » » » » Viðkomandi þarf að hafa gilt bílpróf og geta hafið störf sem fyrst. Íslensk Ameríska (ÍsAm) er eitt stærsta og öflugasta markaðs- og framleiðslufyrirtæki landsins á neytendamarkaði. ÍsAm á og rekur vörumerkin Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna, auk þess sem fyrirtækið hefur umboð fyrir heimsþekkt vörumerki eins og Pampers, Ariel, Always, Gillette, Duracell, Head & Shoulders, Pringles, BKI, Campbells, Finn crisp, Oscar, Puratos, AVO, Jadico, Belcolade, Ping ofl. Hjá Íslensk Ameríska starfa yfir 300 manns. Upplýsingar um starfið veitir Helga B. Helgadóttir starfsmanna- stjóri í síma 522 2700. Umsóknir skulu sendar á tölvupóstfangið helga@isam.is eða bréfleiðis til Íslensk Ameríska, Tunguhálsi 11, 110 Reykjavík merkt „starfsmannastjóri“ fyrir 10. júní 2011 Ánægt starfsfólk er okkar metnaður SÖLUFULLTRÚI ÍSAM óskar eftir að ráða sölufulltrúa í matvörudeild fyrir tækisins. Viðkomandi mun sinna sölu á matvörum til verslana og annarra viðskiptavina. Starfssvið Sala á vörum matvörudeildar Öflun og viðhald viðskiptasambanda Samskipti við innkaupaaðila Uppröðun í verslanir Menntunar- og hæfniskröfur Reynsla af sölustörfum er skilyrði Almenn þekking og reynsla af heildsölumarkaði Góðir sölu- og samskipta- hæfileikar Metnaður, stundvísi og skipulags hæfileikar Jákvæðni og kraftur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.